Heiðrún (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heiðrún nefnist geit í norrænni goðafræði er stendur upp á Valhöll og bítur barr af limum trés þess, er Léraður heitir, en úr spenum hennar rennur mjöður svo mikill, að allir einherjar verða fulldrukknir af.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.