Náströnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Náströnd er staður í norræni goðafræði þar sem Níðhöggur sýgur lík látinna manna. Á Náströnd er salur með veggjum fléttuðum úr ormahryggjum og ormahöfuð blása þar eitri.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.