Geri og Freki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation
Jump to search
Geri og Freki eru tamdir úlfar Óðins í norrænni goðafræði, sem hann sendir út um heim allan til að safna upplýsingum. Þeir borða allan mat Óðins, enda lifir hann bara á miði.