Brísingamen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimdallur skilar Brísingameninu til Freyju á málverki eftir Nils Blommér (1846).

Brísingamen er skartgripur Freyju í norrænni goðafræði. Átti hún hafa fengið það hjá dvergum (Alfrigg, Dvalinn, Berlingur og Grerr) fyrir nótt hjá hverjum.[1] Komst Loki að því og sagði Óðni, sem neyðir Loka til að stela meninu. Þegar Freyja heimtar menið af Óðni, gerir hann henni þá kröfu að koma af stað eilífu stríði á milli tveggja konunga. Urðu það Hjaðningavíg.

Þrymskviða:

Reið varð þa Freyia
oc fnasaþi,
allr ása salr
vndir bifðiz,
sta/cc þat iþ micla
men Brisinga
Mic veiztv verþa
vergiarnasta,
ef ec ek meþ þer
i iotvnheima.

Bjólfskviða 1195-1199

Hrægl ond hringas, heals-beaga mæst
þara þe ic on foldan gefrægen hæbbe,
Nænigne ic under swegle Selran hyrde
Hord-maððum hæleþa syþðan Hama ætwæg
to þære byrthan byrig BROSINGA MENE

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sörla þáttur í Flateyjarbók
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.