Fara í innihald

Hrymur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hrymur er sagður sá jötunn sem stýrir skipinu Naglfari þá er Ragnarök verða samkvæmt Gylfaginningu. Í Völuspá er Loki sagður skipsstjóri og Hrymur einungis vopnaður jötunn.

Blendingi lerkitegundanna Evrópulerkis og Síberíulerkis hefur verið gefið nafnið Hrymur vegna vaxtarþrótts síns.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.