Fara í innihald

Gimli (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gimlé)

Gimli (eða Gimlé) er staður sem lýst er í norrænni goðafræði. Þar verður bústaður þeirra sem lifa af ragnarök. Gimlés er getið í Snorra-Eddu og í Völuspá, og er lýst sem fegursta stað alls Ásgarðs.

Orðið gimlé er talið þýða „skjól frá eldi“,[1] en það gæti líka þýtt „gimsteina-þak“.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Dronke, Ursula (2001) [1997]. „Vǫluspá“. The Poetic Edda. 2: Mythological Poems. árgangur. Oxford: Oxford University-Clarendon. bls. 104, 152. ISBN 9780198111818.
  2. Hollander, Lee M. (1988) [1962]. „The Prophecy of the Seeress: Vọluspá“. The Poetic Edda (2nd, rev.. útgáfa). Austin: University of Texas. bls. 12, n. 93. ISBN 9780292764996.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.