Hreiðmar (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreiðmar er faðir Oturs, Fáfnis og Regins. Samkvæmt einhverjum heimildum átti hann einnig Lyngheiður og Lofnheiður, en um þær er ekkert sagt.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]