Dagur (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dagur (1874) eftir Peter Nicolai Arbo

Dagur var persónugerfingur dagsins og sonur Dellings í norrænni goðafræði. Móðir hans er ýmist sögð Jörð eða Nótt eftir því hvaða útgáfa af Gylfaginningu er farið.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.