Dagur (norræn goðafræði)
Útlit
Dagur var persónugerfingur dagsins og sonur Dellings í norrænni goðafræði. Móðir hans er ýmist sögð Jörð eða Nótt eftir því hvaða útgáfa af Gylfaginningu er farið.
Dagur var persónugerfingur dagsins og sonur Dellings í norrænni goðafræði. Móðir hans er ýmist sögð Jörð eða Nótt eftir því hvaða útgáfa af Gylfaginningu er farið.