Fara í innihald

Skírnir (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skilaboð Skírnis til Gerðar. Eftir W. G. Collingwood (1908).

Skírnir er skósveinn Freys í norrænni goðafræði.[1] Hann er ein aðalpersóna í Skírnismálum þar sem segir frá ástum Freys til Gerðar.[2]

Nafnið merkir hinn bjarti[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Gylfaginning, erindi 37“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
  2. „Skírnismál“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.