Sæhrímnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sæhrímnir er göltur í Valhöll sem Einherjar hafa sér til matar. Sæhrímni er slátrað á hverjum degi, en er alltaf heill að kvöldi, og aldrei er svo mikill mannfjöldi í Valhöll, að þeim endist ekki flesk galtarins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.