Árvakur og Alsviður
Útlit
Árvakur og Alsviður eru tveir hestar sem draga vagn Sólar um himinhvolfin. Í Grímnismálum er þeim svo lýst:
- Árvakur og Alsviður,
- þeir skulu upp héðan
- svangir sól draga.
- En und þeirra bógum
- fálu blíð regin,
- æsir, ísarnkol.