Fara í innihald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

er sonur Bors, sonar Búra, sonar Auðhumlu. Bræður hans heita Óðinn og Vilji. Hann tekur þátt í sköpun heims, ásamt bræðrum sínum en virðist síðan hverfa, ásamt bróður sínum Vilja, að sköpun lokinni. Spurning er hvort að Vili og Vé séu einungis sjónhverfingar Óðins líkt og Hár Jafnhár og Þriðji. Hann er sagður hafa gefið mönnunum málið og ytri skilningarvit.