Sýslur í Delaware

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sýslur í Delaware eru 3 talsins.

Listi[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Höfuðborg Mannfjöldi (2010) Flatarmál (km2)
Kent Dover 162.310 2.072
New Castle Wilmington 538.479 1.279
Sussex Georgetown 197.145 3.098