Fara í innihald

Denver

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Denver-sýsla, Colorado)
Denver
Svipmyndir
Svipmyndir
Fáni Denver
Opinbert innsigli Denver
Denver er staðsett í Colorado
Denver
Denver
Staðsetning í Colorado
Denver er staðsett í Bandaríkjunum
Denver
Denver
Staðsetning í Bandaríkjunum
Hnit: 39°44′21″N 104°59′06″V / 39.7392°N 104.9849°V / 39.7392; -104.9849 (City and County of Denver, Colorado)
Land Bandaríkin
Fylki Colorado
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriMike Johnston (D)
Flatarmál
 • Samtals400,739 km2
Hæð yfir sjávarmáli
1.610 m
Mannfjöldi
 (2020)[1][2]
 • Samtals715.522
 • Þéttleiki1.805/km2
TímabeltiUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Vefsíðadenvergov.gov
Denver um vetur.

Denver er höfuðborg og fjölmennasta borg Colorado-fylkis. Árið 2020 var íbúafjöldi um 715.000.[1]

„The Mile High City“ er auknefni á borgina, af því að hún er einmitt 1.609 metrum (einni enskri mílu) yfir sjávarmáli. Klettafjöll eru nálæg og draga marga ferðamenn, sérstaklega skíðamenn, að Denver. Borgin er nefnd í höfuðið á James W. Denver.

Mikilvægir háskólar í Denver eru Denver-háskóli, Colorado-háskóli í Denver og Regis-háskóli. Meðal íþróttaliða er körfuboltaliðið Denver Nuggets og ameríska fótboltaliðið Denver Broncos.

Núverandi borgarstjóri er Mike Johnston.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Decennial Census P.L. 94-171 Redistricting Data“. United States Census Bureau, United States Department of Commerce. 12. ágúst 2021. Sótt 4. september 2021.
  2. „Denver, Aurora Metro Area“. usa.com. 2014. Sótt 5. mars 2023.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.