Bubbi Morthens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Bubbi Morthens, Laugardal (2007).
Bubbi Morthens

Ásbjörn Kristinsson Morthens (fæddur 6. júní 1956 í Reykjavík á Íslandi), oftast nefndur Bubbi Morthens, er íslenskur tónlistarmaður. Móðir hans var dönsk og pabbi hans hálfíslenskur og hálfnorskur.

Bubbi hefur verið þekktur í íslensku tónlistarlífi síðan á 9. áratugnum. Hann hefur verið meðlimur í ýmsum hljómsveitum, þekktastar eru Utangarðsmenn og Egó en lengst af hefur hann verið einn með gítarinn sem trúbador. Bubbi hefur í gegnum tíðina selt fleiri plötur á Íslandi en nokkur annar tónlistarmaður, íslenskur eða erlendur. Bubbi hélt þekkta tónleika sem voru kallaðir "06.06.06" árið 2006.

Haustið 2015 gaf hann út ljóðabókina Öskraðu gat á myrkrið.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.