Fara í innihald

Skapar fegurðin hamingjuna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skapar fegurðin hamingjuna er íslensk smáskífa með íslensku hljómsveitinni MX-21 sem Bubbi Morthens var meðlimur í. Smáskífan inniheldur lögin Skapar fegurðin hamingjuna og Búgí-vúgí elskhuginn.

Hlið a.

Skapar fegurðin hamingjuna?

Hlið b.

Búgí-vúgí elskhuginn.