Góð verk 07

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Góð verk 07 var áritaður Ipod nano "spilastokkur" sem Bubbi Morthens gaf út 7. mars 2007 í samstarfi við Apple umboðið á Íslandi með safni gamalla laga. Stokkurinn var fjórða safnplata Bubba á ferlinum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Ísbjarnarblús (af Lögin mín, 2006)
 2. Við Gróttu (af 06.06.06, 2006)
 3. Trúir Þú Á Engla (af Trúir Þú Á Engla, 1997)
 4. Sumar Konur (af 3 heimar, 1994)
 5. Með Vindinum Kemur Kvíðinn (af Allar áttir, 1996)
 6. Silfraður Bogi (af Dögun, 1987)
 7. Sumarblús (af Fingraför, 1983)
 8. Augun Mín (af Frelsi Til Sölu, 1986)
 9. Frosin gríma (af Konu, 1985)
 10. Afkvæmi Hugsanna Minna (af Lífið Er Ljúft, 1993)
 11. Friðargarðurinn (af Nóttinni Löngu, 1989)
 12. Alltaf Einn (af Nýbúinn, 2001)
 13. Fallegur Dagur (af Ást, 2005)