Góð verk 07
Útlit
Góð verk 07 var áritaður Ipod nano "spilastokkur" sem Bubbi Morthens gaf út 7. mars 2007 í samstarfi við Apple umboðið á Íslandi með safni gamalla laga. Stokkurinn var fjórða safnplata Bubba á ferlinum.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Ísbjarnarblús (af Lögin mín, 2006)
- Við Gróttu (af 06.06.06, 2006)
- Trúir Þú Á Engla (af Trúir Þú Á Engla, 1997)
- Sumar Konur (af 3 heimar, 1994)
- Með Vindinum Kemur Kvíðinn (af Allar áttir, 1996)
- Silfraður Bogi (af Dögun, 1987)
- Sumarblús (af Fingraför, 1983)
- Augun Mín (af Frelsi Til Sölu, 1986)
- Frosin gríma (af Konu, 1985)
- Afkvæmi Hugsanna Minna (af Lífið Er Ljúft, 1993)
- Friðargarðurinn (af Nóttinni Löngu, 1989)
- Alltaf Einn (af Nýbúinn, 2001)
- Fallegur Dagur (af Ást, 2005)