Fara í innihald

Dimma (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dimma á tónleikum í Gamla bíói.

Dimma er íslensk þungarokkshljómsveit sem stofnuð var 2004. Stofnmeðlimirnir og bræðurnir Ingólfur og Sigurður Geirdal höfðu áður í hljómsveitinni Stripshow.[1] Á fyrstu tveimur breiðskífum Dimmu söng Hjalti Ómar Ágústsson. Árið 2011 gengu trommuleikarinn Birgir Jónsson og söngvarinn Stefán Jakobsson til liðs við sveitina. [2]. Hljómsveitin hefur spilað með Sinfóníuhljómsveit Íslands og Bubba Morthens í Hörpu. Árið 2020 tók hljómsveitin í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrir Eurovision og lenti hún í 2. sæti á eftir Daða og Gagnamagninu með lagið Almyrkvi.

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Dimma (2005)
  • Stigmata (2008)
  • Myrkraverk (2012)
  • Vélráð (2014)
  • Eldraunir (2017)
  • Þögn (2021)

Tónleikaplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Myrkraverk í Hörpu (2013)
  • Þögn í Eldborg (2024)
  • Stefán Jakobsson - Söngur
  • Ingó Geirdal - Gítar
  • Silli Geirdal - Bassi
  • Birgir Jónsson - Trommur

Fyrrum meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Hjalti Ómar Ágústsson - Söngur
  • Bjarki Þór Magnússon - Trommur
  • Egill Örn Rafnsson - Trommur

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Yngri og kraftmeiri Mbl.is. Skoðað 18. apríl, 2016
  2. Við höfum alltaf verið á móti vindi[óvirkur tengill] Fréttatíminn. Skoðað 18. apríl, 2016.