Fingraför (breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fingraför er breiðskífa eftir íslenska tónlistarmanninn Bubba Morthens. Hún var gefin út þann 22. maí 1983 í samstarfi við íslenska plötufyrirtækið Steina ehf. Umslag plötunnar vakti mikla athygli á sínum tíma því að á umslaginu er Bubbi allnakinn með Bubbi Fingraför skrifað á vegg fyrir ofan hann. Fingraför var þriðja sólóplata Bubba en níunda plata hans í heildina.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Lög og regla
  2. Afgan
  3. Lennon
  4. Sorgarlag
  5. Hvað er klukkan?
  6. Fatlafól
  7. Sumarblús
  8. Hvernig getur staðið á því?
  9. Bústaðir
  10. Heilræðavísur
  11. Grænland
  12. Paranoia

Á sérútgáfu plötunnar sem kom út 6. júní 2006 bættust eftirfarandi lög við

  1. Djöflablús (Ónotuð upptaka)
  2. Svartur Afgan (Heimaupptaka úr einkasafni)
  3. Grænland (Heimaupptaka úr einkasafni)
  4. Malbik (Heimaupptaka úr einkasafni)
  5. Sjálfsmorðssveitin (Ónotuð upptaka)