Fingraför (breiðskífa)
Útlit
Fingraför er breiðskífa eftir íslenska tónlistarmanninn Bubba Morthens. Hún var gefin út þann 22. maí 1983 í samstarfi við íslenska plötufyrirtækið Steina ehf. Umslag plötunnar vakti mikla athygli á sínum tíma því að á umslaginu er Bubbi allnakinn með Bubbi Fingraför skrifað á vegg fyrir ofan hann. Fingraför var þriðja sólóplata Bubba en níunda plata hans í heildina.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Lög og regla
- Afgan
- Lennon
- Sorgarlag
- Hvað er klukkan?
- Fatlafól
- Sumarblús
- Hvernig getur staðið á því?
- Bústaðir
- Heilræðavísur
- Grænland
- Paranoia
Á sérútgáfu plötunnar sem kom út 6. júní 2006 bættust eftirfarandi lög við
- Djöflablús (Ónotuð upptaka)
- Svartur Afgan (Heimaupptaka úr einkasafni)
- Grænland (Heimaupptaka úr einkasafni)
- Malbik (Heimaupptaka úr einkasafni)
- Sjálfsmorðssveitin (Ónotuð upptaka)