Ísbjarnarblús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísbjarnarblús er fyrsta breiðskífa Bubba Morthens en hún kom út 17. júní 1980 hjá Iðunni. Bubbi hafði sjálfur annast upptökukostnað en Iðunn tók að sér umsjón með pressun og dreifingu plötunnar. Eftir að Bubbi og Utangarðsmenn höfðu samið við útgáfufyrirtækið Steinar hf í júní 1980 eignaðist sú útgáfa rétt plötunnar.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Ísbjarnarblús
 2. Hrognin eru að koma
 3. MB Rosinn
 4. Grettir og Glámur
 5. Færeyjarblús
 6. Jón Pönkari
 7. Hollywood
 8. Agnes og Friðrik
 9. Hve þungt er fyrir bænum
 10. Þorskacharleston
 11. Mr. Dylan
 12. Masi
 13. Stál og hnífur

Á afmælisúgáfu Ísbjarnarblússins sem kom út 18. október 2005 bættust eftirfarandi lög við

 1. Ísbjarnarblús (Upptaka frá Norræna Húsinu 1979)
 2. Hve þungt er yfir bænum (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
 3. Bryndísarblús (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
 4. Hrognin eru að koma (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
 5. Stál og hnífur (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
 6. Barnið sefur (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. janúar 1980)
 7. Spánskur dúett í Breiðholti (Ónotuð upptaka frá Ísbjarnarblús)
 8. Hollywood (Ónotuð upptaka frá Ísbjarnarblús)
 9. Færeyjarblús (Ónotuð upptaka frá Ísbjarnarblús)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.