Fara í innihald

Í skugga Morthens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í skugga Morthens er plata með Íslenska tónlistarmanninnum Bubba Morthens sem kom út 10. október 1995. Á plötunni syngur Bubbi bestu lög frænda síns, Hauks Morthens. Platan var síðasta neysluplata Bubba, en næsta plata kappans var platan Allar áttir.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Með blik í auga
 2. Ó borg mín borg (með Hauki Morthens)
 3. Simbi sjómaður
 4. Lóa litla á Brú
 5. Hvar ertu?
 6. Síðasti dansinn
 7. Ég er farmaður fæddur á landi
 8. Fyrir átta árum
 9. Lítið lag
 10. Þrek og tár (með Kristjönu Stefáns)
 11. Brúnaljósin brúnu
 12. Vinarkveðja
 13. Frostrósir