Blómið
Útlit
Blómið var hljómsveit sem íslenski tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens stofnaði árið 1989. Með Bubba voru þeir Guðmundur Pétursson og Björgvin Gíslasson gítarleikarar, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Björgúlfur Egilsson bassaleikari. Sveitin var ekki langlíf, en hún gaf bara út eina plötu: smáskífuna Hver er næstur.
Hver er næstur: lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Plata eitt: A-hlið
Hver er næstur
Þú þekkir þessi augu
Plata eitt: B-hlið
Sumarið í Reykjavík