Fara í innihald

Serbian Flower

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Serbian Flower er plata eftir íslenska tónlistarmanninn Bubba Morthens. Hún kom út þann 1. nóvember 1988 í samstarfi við plötufyrirtækið Mistlur. Smáskífan Moon in the gutter var fyrsta og eina smáskífan til að koma út með lag af Serbian Flower.

Sé til nokkurt réttlæti í heiminum verður þetta fyrst Íslenska gullplatan í Svíþjóð. Því hún er úr skíra gulli." Claes Olson, gagnrýnandi Arbeterbladet

Plata eitt: A-hlið

  1. Whale song
  2. I am just i
  3. Moon in the gutter
  4. Serbian Flower
  5. I miss you

Plata tvö: B-hlið

  1. President song
  2. Voices for freedom
  3. Six o'clock in the morning
  4. Mescalin
  5. Battlefield of sex