Björn Jörundur Friðbjörnsson
Útlit
Björn Jörundur Friðbjörnsson | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 11. október 1970 |
Störf | Tónlistarmaður og leikari |
Ár virkur | 1987–í dag |
Meðlimur í | Nýdönsk |
Björn Jörundur Friðbjörnsson (fæddur 11. október 1970) er íslenskur tónlistarmaður og leikari. Björn er stofnmeðlimur og söngvari hljómsveitarinnar Ný dönsk. Sem leikari er Björn Jörundur þekktastur fyrir hlutverk sín í Sódóma Reykjavík og Englum alheimsins.[1][2][3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Poppstjarnan sem fór á sjóinn“. Dagblaðið Vísir. 21. janúar 2011. bls. 26–27. Sótt 25. október 2023 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Glatað en samt fínt“. Dagur - Tíminn. 4. júní 1997. bls. 17. Sótt 25. október 2023 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Bjössi í Brasilíu“. Fréttablaðið. 2. ágúst 2003. bls. 12. Sótt 25. október 2023 – gegnum Tímarit.is.