Björn Jörundur Friðbjörnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Björn Jörundur Friðbjörnsson (fæddur 11. október 1970) er íslenskur tónlistarmaður og leikari.[1]

Björn er stofnmeðlimur og söngvari hljómsveitarinnar Ný dönsk. Sem leikari er Björn Jörundur þekktastur fyrir hlutverk sín í Sódóma Reykjavík og Englum alheimsins.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. IMDb. „Björn Jörundur Friðbjörnsson“. Sótt 31. janúar 2015.