Fara í innihald

Björn Jörundur Friðbjörnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Björn Jörundur Friðbjörnsson
Björn Jörundur árið 2018
Björn Jörundur árið 2018
Upplýsingar
Fæddur11. október 1970 (1970-10-11) (53 ára)
StörfTónlistarmaður og leikari
Ár virkur1987–í dag
Meðlimur íNýdönsk

Björn Jörundur Friðbjörnsson (fæddur 11. október 1970) er íslenskur tónlistarmaður og leikari. Björn er stofnmeðlimur og söngvari hljómsveitarinnar Ný dönsk. Sem leikari er Björn Jörundur þekktastur fyrir hlutverk sín í Sódóma Reykjavík og Englum alheimsins.[1][2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Poppstjarnan sem fór á sjóinn“. Dagblaðið Vísir. 21. janúar 2011. bls. 26–27. Sótt 25. október 2023 – gegnum Tímarit.is.
  2. „Glatað en samt fínt“. Dagur - Tíminn. 4. júní 1997. bls. 17. Sótt 25. október 2023 – gegnum Tímarit.is.
  3. „Bjössi í Brasilíu“. Fréttablaðið. 2. ágúst 2003. bls. 12. Sótt 25. október 2023 – gegnum Tímarit.is.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.