Lay Low
Lay Low | |
---|---|
![]() Lovísa/Lay Low árið 2011. | |
Upplýsingar | |
Fædd | Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir 10. september 1982 (39 ára) |
Uppruni | London, Bretland |
Hljóðfæri | Söngkona, bassi, gítar, píanó, banjó |
Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (fædd 10. september 1982), betur þekkt sem Lay Low er íslensk söng- og tónlistarkona.
Hún hefur samið tónlist aðallega í stíl blúss, þjóðlagatónlistar og kántrí. Lovísa hóf ferilinn í hljómsveitinni Benny Crespo's Gang þar sem hún spilaði á hljómborð og gítar. Árið 2006 vann hún verðlaun fyrir bestu söngkonuna á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrur sólóplötu sína Please don't hate me.
Hún hefur hitað upp fyrir Emilíönu Torrini á heimstónleikaferðalagi hennar og Of Monsters and Men á bandaríkjatónleikaferðalagi þeirra.
Lovísa samdi lagið Með hækkandi sól með systrunum Siggu, Betu og Elínu sem voru fulltrúar Íslands fyrir Eurovision 2022.
Hún fæddist í London og á föður frá Sri Lanka.
Tónlistarferill[breyta | breyta frumkóða]
Sóló[breyta | breyta frumkóða]
- Please Don't Hate Me (2006)
- Ökutímar (2008)
- Farewell Good Night's Sleep (2008)
- Flatey (CD + DVD) (2009)
- Brostinn strengur (2011)
- Live at Home (2013)
- Talking About the Weather (2015)
Benny Crespo's Gang[breyta | breyta frumkóða]
- Benny Crespo's Gang (2007)
Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]
- "Ekkert þras" (2013) (ásamt Agli Ólafssyni, Moses Hightower og Högna Egilssyni)
- "Taktu númer og bíddu við" (með Björgvini Halldórssyni) (2013)
- "Gently" (2013)
- "Þannig týnist tíminn" (2012) (með Ragnari Bjarnasyni) (Dúettar)
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lay Low.
- vefsiða laylow.is (á ensku)