Tónlistarstefna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tangó

Tónlistarstefna er orð sem haft er um margbreytilegar afurðir tónlistarmanna.

Oft er flókið að flokka tónlist því að ósjaldan er mörgum stílum blandað saman. Það er algengur misskilningur að „popp“ sé sérstök tónlistarstefna en það er dregið af enska orðinu „popular“, og má þannig segja að allar þær tónlistarstefnur sem eru vinsælar á hverjum tíma á sínu svæði séu „popp“.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.