Svefnvana
Útlit
Svefnvana er plata með hljómsveitinni GCD sem kom út 14. maí 1993.[1] Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson fóru til Amsterdam í byrjun ársins 1993 til að semja efni á þessa plötu.[2]
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Samkeppnin í sumar verður hörð, DV, 6. maí 1993, bls. 30
- ↑ Hratt og öruggt, Morgunblaðið B, 21. mars 1993, bls. 13
- ↑ „GCD – Svefnvana“. discogs.com. Sótt 15 júlí 2025.
- ↑ „Albúm: Svefnvana“. hljodsafn.is. Sótt 15 júlí 2025.