Fara í innihald

56 (smáskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

56 er smáskífa eftir íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út 16. júlí 1988. Titillag plötunnar, Foxtrot, var líka titillag samnefndar kvikmyndar.

Síðasta lag á A-hlið plötunnar kom líka út á plötu Bubba sem kom út 1. nóvember sama ár í Svíþjóð.

Plata eitt: A-hlið

Foxtrot

Klóakkrossfarar

Freedom for sale

Plata eitt: B-hlið

Sársauki

Ballaðan um Kósakkastelpuna


Á sérútgáfu 56 sem kom út í tilefni fimmtugsafmælis Bubba 6. júní 2006 bættust eftirfarandi lög við:

Foxtrot (Kassagítarsupptaka frá 1987)

Ef kristur aftur kæmi hér (Kassagítarsupptaka frá 1987)

Klóakkrossfarar (Kassagítarsupptaka frá 1987)

Sársauki (Kassagítarsupptaka frá 1987)

Ballaðan um Kósakkastelpuna

Top gun (Kassagítarsupptaka frá 1987)

I am just i (af plötunni Serbian Flower)

Battlefield of sex (af plötunni Serbian Flower)

Freedom for sale (Af plötunni Serbian Flower)