Plágan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Plágan er plata með íslenska söngvaranum Bubba Morthens í samstarfi við íslenska plötufyrirtækið Steina ehf sem kom út 24. júlí 1981. Plágan kom út í kjölfar smáskífunnar 45rpm með hljómsveitinni Utangarðsmönnum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Segulstöðvarblús
  2. Bólívar
  3. Þú hefur valið
  4. Blús fyrir Ingu
  5. Plágan
  6. Heróin
  7. Elliheimilisrokk
  8. Chile

Á afmælisútgáfu plötunnar sem kom út 6. júní 2006 bættust eftirfarandi lög við:

  1. Segulstöðvarblús (Ónotuð upptaka af Plágunni)
  2. Þú hefur valið (Ónotuð upptaka af Plágunni)
  3. Blús fyrir Ingu (Ónotuð upptaka af Plágunni)
  4. Chile (Ónotuð upptaka af Plágunni)
  5. Segulstöðvarblús (Upptaka frá RÚV 1. desember 1979)
  6. Bólivar (Upptaka frá RÚV 23. janúar 1980)