Plágan
Útlit
Plágan er plata með íslenska söngvaranum Bubba Morthens í samstarfi við íslenska plötufyrirtækið Steina ehf sem kom út 24. júlí 1981. Plágan kom út í kjölfar smáskífunnar 45rpm með hljómsveitinni Utangarðsmönnum.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Segulstöðvarblús
- Bólívar
- Þú hefur valið
- Blús fyrir Ingu
- Plágan
- Heróin
- Elliheimilisrokk
- Chile
Á afmælisútgáfu plötunnar sem kom út 6. júní 2006 bættust eftirfarandi lög við:
- Segulstöðvarblús (Ónotuð upptaka af Plágunni)
- Þú hefur valið (Ónotuð upptaka af Plágunni)
- Blús fyrir Ingu (Ónotuð upptaka af Plágunni)
- Chile (Ónotuð upptaka af Plágunni)
- Segulstöðvarblús (Upptaka frá RÚV 1. desember 1979)
- Bólivar (Upptaka frá RÚV 23. janúar 1980)