Fara í innihald

Lögin mín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögin mín er plata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út í tilefni fimmtugsafmælis Bubba 6. júní 2006. Á plötunni söng Bubbi bestu lög sín ásamt nýjum að mestu leyti alveg akústísk. Platan var fyrsta plata Bubba undir merkinu BLCD001, eða Blindsker CD 001.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Grafir og bein
 2. Ísbjarnarblús
 3. Aldrei fór ég suður
 4. Blóðbönd
 5. Hrognin eru að koma
 6. Syneta
 7. Kveðja
 8. Kyrlátt kvöld
 9. Með vindinum kemur kvíðinn
 10. Segulstöðvarblús
 11. Afgan
 12. Systir minna auðmýktu bræðra
 13. Myrkur sjór og sandur
 14. Agnes og Friðrik
 15. Borgarbarn