Fara í innihald

Blindsker (Safnplata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blindsker er safnplata með Bubba Morthens sem gefin var út 31. október 2004. Hún inniheldur lög af samnefndri heimildarmynd sem kom út 8. október 2004. Platan var fjórða safnplata Bubba á ferlinum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Foxtrot (Bubbi Morthens)
 2. Klettur í hafi (Bubbi, Stríð og friður)
 3. Síðasta blómið (Utangarðsmenn)
 4. Hrognin eru að koma (Bubbi Morthens)
 5. Poppstjarnan (Utangarðsmenn)
 6. Ha ha ha (Rækjureggae) (Utangarðsmenn)
 7. Sigurður er sjómaður (Utangarðsmenn)
 8. Fjöllin hafa vakað (Egó)
 9. Leyndarmál frægðarinnar (Das Kapital)
 10. Blindsker (Das Kapital)
 11. Móðir (Egó)
 12. Seinasta augnablikið (Bubbi Morthens)
 13. Rómeó og Júlía (Bubbi Morthens)
 14. Augun mín (Bubbi Morthens)
 15. Sem Aldrei fyrr (Bubbi Morthens)
 16. Þeir hafa trúðin en þá vantar trúbador (Bubbi Morthens)
 17. Snertu mig (Das Kapital)
 18. Kossar án vara (Bubbi og Sierra Maestra)
 19. Alltaf einn (Bubbi, stríð og friður)

Heimildarmyndin sem var tilefni safnplötunnar vann Edduverðlaunin sem heimildarmynd ársins 16. nóvember 2004