Sól rís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sól rís er smáskífa með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens og kom út 25. september 2020. Hún var fyrsta smáskífan af, þá væntanlegri plötu Bubba, sem fékk nafnið Sjálfsmynd.