Fara í innihald

Bubbi og Dimma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bubbi og Dimma er tónleikaplata með Bubba Morthens og hljómsveitinni Dimmu. Platan inniheldur upptökur frá tvennum tónleikum sem Bubbi hélt í mars 2015. Tónleikarnir skiluðu af sér tvennum plötum: Bubba og Dimmu eins vegar; og Minnismerki hinsvegar. Á plötunni flutti Bubbi og Dimma lög eftir hljómsveitir Bubba, Utangarðsmenn og Das Kapital, sem og lag af plötunni Mér líkar það.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Svartur gítar
 2. Launaþrællinn
 3. Jón pönkari
 4. Samband í Berlín
 5. Blóðið er rautt
 6. Blindsker
 7. Kyrrlátt kvöld
 8. Barnið sefur
 9. It's a shame
 10. Laus og liðugur
 11. Ég vil ekki stelpu eins og þig
 12. Tango
 13. Lili Marlene
 14. Leyndarmál frægðarinnar
 15. Fuglinn er floginn
 16. Poppstjarnan
 17. Hiroshima
 18. Það þarf að mynd'ana
 19. Fjöllin hafa vakað
 20. Viska Einsteins 2015