Fara í innihald

Sólskuggarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólskuggarnir var hljómsveit sem íslenski tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens stofnaði í tilefni plötu hans, Ég trúi á þig, sem kom út 8. júní 2011. Daði Birgisson, sem framleiddi plötunna með bróðir sínum Berki Birgissyni, rak söguna svo að Bubbi kom til þeirra talandi um að hann vildi gera plötu í anda soul-tónlistarmanna sem hann hlustaði á sem lítill strákur, eða í anda t.d. Curtis Mayfield og Isaac Hayes. Sólskuggarnir birtust einnig á plötu Bubba frá 2012, sem fékk nafnið Þorpið.

Ég trúi á þig: lagalisti

[breyta | breyta frumkóða]

Háskaleikur (með Grétu Morthens)

París

Blik þinna augna

Ég trúi á þig

Biðraðir og bomsur

Enginn vill elska feita stelpu

Verið djörf alla leið

Seinasti dansinn

Sól

Slappaðu af

Ísabella

Vitund þín við vatnið

Þorpið: Lagalisti

[breyta | breyta frumkóða]

Ótinn

Vonir og þrár

Óskin

Ballaðan um bræðurna

Þerraðu tárin þín

Bankagæla

Þorpið (með Mugison)

Skipstjóravalsinn

Þegar konan fékk kjarkinn

Sjoppan

Er þetta allt

16. ágúst

Það er kona að blogga mig

Fjórtán öskur á þykkt


  • Báðum þessum plötum fylgdi heimildarmynd um gerð þeirra.