Á horni hamingjunnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á horni hamingjunnar er smáskífa með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens og kom út 14. janúar 2021. Hún var önnur smáskífan af, þá væntanlegri plötu Bubba sem fékk nafnið Sjálfsmynd.