Fara í innihald

Bubbi og Stórsveit Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bubbi og Stórsveit Reykjavíkur voru tónleikar sem íslenski tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hélt með Stórsveit Reykjavíkur 4. og 5. janúar 2008.

Popparar með Sinfóníunni er fínt þegar maður er orðinn aldraður og ræður við ekkert lengur. Bubbi í viðtali um tónleikana

Hve þungt er yfir bænum

Lög og regla

Sandurinn í glasinu

Aldrei fór ég suður

Þorskachaleston

Ísaðar gellur

Laugardagsmorgunn

Þínir löngu grönnu fingur

Sumar konur

Vegir liggja til allra átta

Jarðaför Bjössa

Þingmannagæla

Við Gróttu

Fjöllin hafa vakað

Kaupmaðurinn á horninu

Ísbjarnarblús (kom einnig út á smáskífu)

Rómeó og Júlía


  • Upptökur frá tónleikunum voru gefnir út 4. nóvember sama ár