Fara í innihald

Barónsstígur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Barónsstígur er gata í Reykjavík. Gatan heitir eftir Barónsfjósinu, sem reist var árið 1899 en hvortveggja heitir í höfuðið á baróninum á Hvítárvöllum sem lét reisa það. Við götuna standa Heilsuverndarstöðin í Reykjavík, Sundhöll Reykjavíkur, Vörðuskóli og Austurbæjarskóli.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.