Úrslit Gettu betur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search


Þetta er listi yfir úrslit í keppninni Gettu betur.

2020[breyta | breyta frumkóða]

28 skólar taka þátt í keppninni. Í aðra umferð fara sigurliðin og tvö stigahæstu tapliðin, 16 lið alls.

Dómarar og höfundar spurninga: Ingileif Friðriksdóttir og Vilhelm Anton Jónsson ásamt Sævari Helga Bragasyni.

Spyrill: Kristjana Arnarsdóttir

Sigurlið skipuðu: Birta Líf Breiðfjörð, Ármann Leifsson og Víkingur Hjörleifsson

Úrslit

Menntaskólinn í Reykjavík 24 - Borgarholtsskóli 12

 • Undanúrslit
 1. Borgarholtsskóli 21 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 22
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Verzlunarskólinn 22
 3. 8-liða úrslit (31. janúar - 21. febrúar)
 1. Borgarholtsskóli 26 : Tækniskólinn 24
 2. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 28 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 25 : Kvennaskólinn í Reykjavík 24
 4. Verzlunarskólinn 32 : Menntaskólinn á Ísafirði 25
 1. Menntaskólinn á Ísafirði 19 (23) : Verkmenntaskóli Austurlands 21 (12) *
 2. Verzlunarskólinn 25 : Menntaskólinn í Kópavogi 17
 3. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 27 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 23
 4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 12
 5. Borgarholtsskóli 21 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 16
 6. Kvennaskólinn í Reykjavík 24 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 18
 7. Tækniskólinn 19 : Menntaskólinn á Akureyri 15
 8. Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 11
 • Úrslitin í viðureign Verkmenntaskóla Austurlands og Menntaskólans á Ísafirði voru ógilt vegna mistaka við framkvæmd keppninnar og liðin látin mætast að nýju.
 1. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
 2. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18 : Menntaskólinn við Sund 8
 3. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 19 : Framhaldsskólinn á Húsavík 9
 4. Verkmenntaskóli Austurlands 25 : Framhaldsskólinn á Laugum 10
 5. Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Menntaskólinn að Laugarvatni 7
 6. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 24 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 10
 7. Tækniskólinn 22 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 13
 8. Verzlunarskólinn 28 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
 9. Borgarholtsskóli 17 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 14
 10. Kvennaskólinn í Reykjavík 23 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 12
 11. Menntaskólinn við Hamrahlíð 22 : Menntaskólinn í tónlist 15
 12. Menntaskólinn á Akureyri 21 : Flensborgarskóli 17
 13. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 : Menntaskóli Borgarfjarðar 16
 14. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 25 : Menntaskólinn á Ísafirði 20

2019[breyta | breyta frumkóða]

28 skólar tóku þátt í keppninni. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komast áfram í 2. umferð ásamt 2 stigahæstu tapliðum.

Dómarar og höfundar spurninga: Ingileif Friðriksdóttir og Vilhelm Anton Jónsson ásamt Sævari Helga Bragasyni.
Spyrill: Kristjana Arnarsdóttir

 • Sigurliðið skipuðu: Berglind Bjarnadóttir, Fjóla Ósk Guðmannsdóttir og Hlynur Ólason
 • Úrslit (15. mars)
 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 30 : Menntaskólinn í Reykjavík 29

Kvennó varð sigurvegari keppninnar í 3. sinn.

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 33 : Menntaskólinn á Akureyri 32
 2. Kvennaskólinn í Reykjavík 35 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 19
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 25
 2. Menntaskólinn á Akureyri 29 : Verzlunarskóli Íslands 22
 3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 37 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22
 4. Kvennaskólinn í Reykjavík 28 : Borgarholtsskóli 24
 1. Fjölbrautaskóli Suðurlands 25 : Menntaskólinn á Ísafirði 17
 2. Borgarholtsskóli 28 : Framhaldsskólinn á Laugum 21
 3. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : Verkmenntaskóli Austurlands 19
 4. Menntaskólinn á Akureyri 23 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
 5. Verzlunarskóli Íslands 31 : Tækniskólinn 21
 6. Menntaskólinn í Reykjavík 40 : Flensborgarskóli 16
 7. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 6
 8. Kvennaskólinn í Reykjavík 25 : Menntaskóli Borgarfjarðar 17
 1. Verkmenntaskóli Austurlands 19 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
 2. Fjölbrautaskóli Suðurlands 19 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 16
 3. Kvennaskólinn í Reykjavík 18 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 12
 4. Menntaskólinn á Ísafirði 24 : Menntaskólinn við Sund 9
 5. Borgarholtsskóli 24 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8
 6. Flensborgarskóli 18 : Menntaskólinn í Kópavogi 5
 7. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27 : Framhaldsskólinn á Húsavík 11
 8. Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Tækniskólinn 18
 9. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10 : Menntaskólinn á Tröllaskaga 7
 10. Menntaskólinn við Hamrahlíð 26 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 9
 11. Verzlunarskóli Íslands 28 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 13
 12. Menntaskóli Borgarfjarðar 21 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 15
 13. Menntaskólinn að Laugarvatni 16 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10
 14. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 11
  • Framhaldsskólinn á Laugum komst áfram sem stigahæsta taplið á hlutkesti.

2018[breyta | breyta frumkóða]

28 skólar tóku þátt í keppninni. Kvennó sat hjá í fyrstu umferð sem sigurlið fyrra árs. Sigurliðin 13 úr fyrstu umferð komust áfram í 2. umferð auk liðs Kvennó, MS og stigahæsta tapliðiðs.

Dómarar og höfundar spurninga: Bryndís Björgvinsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson ásamt Sævari Helga Bragasyni.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson Sigurliðið, lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ: Guðrún Kristín Kristinsdóttir, Gunnlaugur Hans Stephensen og Jóel Ísak Jóelsson.

 1. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 34 : Kvennaskólinn í Reykjavík 24
 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 38 : Menntaskólinn í Reykjavík 29
 2. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 40 : Menntaskólinn á Akureyri 28
 1. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 39 : Verzlunarskóli Íslands 32
 2. Kvennaskólinn í Reykjavík 46 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 26
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 43 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 20
 4. Menntaskólinn á Akureyri 41 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 26
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 41 : Borgarholtsskóli 17
 2. Kvennaskólinn í Reykjavík 34 : Tækniskólinn 21
 3. Menntaskólinn á Egilsstöðum 35 : Verkmenntaskóli Austurlands 28
 4. Menntaskólinn á Akureyri 34 : Menntaskólinn á Ísafirði 28
 5. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 29 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 25
 6. Verzlunarskóli Íslands 35 : Flensborgarskóli 23
 7. Menntaskólinn við Hamrahlíð 39 : Framhaldsskólinn á Laugum 15
 8. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 37 : Menntaskólinn við Sund 17
 1. Menntaskólinn á Egilsstöðum 39 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
 2. Verzlunarskóli Íslands 33 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 14
 3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 30 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 22
 4. Verkmenntaskóli Austurlands 31 : Menntaskólinn á Ísafirði 29
 5. Tækniskólinn 23 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
 6. Flensborgarskóli 39 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 11
 7. Menntaskólinn við Hamrahlíð 45 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 13
 8. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 38 : Framhaldsskólinn á Húsavík 18
 9. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 34 : Menntaskóli Borgarfjarðar 28
 10. Borgarholtsskóli 31 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 21
 11. Menntaskólinn á Akureyri 38 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 22
 12. Menntaskólinn í Reykjavík 46 : Menntaskólinn í tónlist 16
 13. Framhaldsskólinn á Laugum 17 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 12

2017[breyta | breyta frumkóða]

25 skólar tóku þátt í keppninni. MR sat hjá í fyrstu umferð sem sigurlið fyrra árs. Sigurliðin 12 úr fyrstu umferð komust áfram í 2. umferð auk liðs MR og þriggja stigahæstu tapliðanna.

Dómarar og höfundar spurninga: Bryndís Björgvinsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson Sigurliðið, lið Kvennaskólans í Reykjavík: Fjóla Ósk Guðmannsdóttir, Hlöðver Skúli Hákonarson og Óskar Örn Bragason

 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 35 : 31 Menntaskólinn við Hamrahlíð
 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 39 : 28 Menntaskólinn á Akureyri
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 40 : 27 Menntaskólinn á Egilsstöðum
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 : 30 Menntaskólinn í Reykjavík
 2. Menntaskólinn á Egilsstöðum 32 : 21 Flensborgarskóli
 3. Kvennaskólinn í Reykjavík 36 : 19 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 4. Menntaskólinn á Akureyri 26 : 23 Fjölbrautaskóli Suðurlands
 1. Menntaskólinn á Akureyri 23 : 22 Verkmenntaskóli Austurlands
 2. Fjölbrautaskóli Suðurlands 17 : 15 Framhaldsskólinn á Laugum
 3. Menntaskólinn á Egilsstöðum 28 : 9 Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : 16 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
 5. Flensborgarskóli 26 : 16 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
 6. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 35 : 21 Menntaskólinn á Ísafirði
 7. Kvennaskólinn 37 : 21 Borgarholtsskóli
 8. Menntaskólinn í Reykjavík 33 : 19 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 1. Menntaskólinn á Ísafirði 24 : 18 Verkmenntaskóli Austurlands
 2. Framhaldsskólinn á Laugum 22 : 16 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 3. Menntaskólinn á Egilsstöðum 31 : 14 Menntaskólinn við Sund
 4. Borgarholtsskóli 23 : 13 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 5. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 23 : 20 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 6. Fjölbrautaskóli Suðurlands 31 : 17 Verzlunarskóli Íslands
 7. Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : 9 Menntaskóli Borgarfjarðar
 8. Menntaskólinn á Akureyri 36 : 8 Framhaldsskólinn á Húsavík
 9. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 15 : 14 Menntaskólinn að Laugarvatni
 10. Kvennaskólinn 42 : 14 Menntaskólinn í Kópavogi
 11. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : 8 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
 12. Flensborgarskóli 23 : 21 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

2016[breyta | breyta frumkóða]

29 skólar taka þátt í keppninni. MR situr hjá í fyrstu umferð sem sigurlið fyrra árs. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komast áfram í 2. umferð auk stigahæsta tapliðs og liðs MR.

Dómarar og höfundar spurninga: Bryndís Björgvinsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson

 • Sigurliðið skipuðu: Andri Magnús Eysteinsson, Jón Kristinn Einarsson og Katrín Agla Tómasdóttir
 • Úrslit (18. mars)
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 40 : 13 Kvennaskólinn í Reykjavík

MR varð sigurvegari keppninnar í 20. sinn.

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : 22 Menntaskólinn á Akureyri
 2. Kvennaskólinn í Reykjavík 29 : 22 Menntaskólinn við Hamrahlíð
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : 15 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 2. Kvennaskólinn í Reykjavík 27 : 20 Menntaskólinn við Sund
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : 26 Menntaskólinn á Ísafirði
 4. Menntaskólinn á Akureyri 26 : 25 Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 32 : 15 Flensborgarskóli
 2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20 : 13 Framhaldsskólinn á Laugum
 3. Menntaskólinn á Ísafirði 22 : 21 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
 4. Kvennaskólinn í Reykjavík 27 : 15 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 5. Menntaskólinn á Akureyri 33 : 21 Verzlunarskóli Íslands
 6. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 : 12 Menntaskólinn að Laugarvatni
 7. Menntaskólinn við Sund 23: 19 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 8. Menntaskólinn í Reykjavík 35 : 26 Borgarholtsskóli
 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 37 : 23 Menntaskólinn á Egilsstöðum
 2. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 29 : 23 Fjölbrautaskóli Suðurlands]
 3. Menntaskólinn á Akureyri : Landbúnaðarháskóli Íslands, búfræðideild (LbhÍ gaf keppnina)
 4. Framhaldsskólinn á Laugum 25 : 21 Tækniskólinn
 5. Menntaskólinn við Sund 24 : 23 Framhaldsskólinn á Húsavík
 6. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : 15 Fjölbrautaskólinn við Ármúla
 7. Flensborgarskóli 26 : 25 Verzlunarskóli Íslands
 8. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 34 : 9 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
 9. Borgarholtsskóli 25 : 16 Verkmenntaskóli Austurlands
 10. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 32 : 23 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
 11. Menntaskólinn á Ísafirði 26 : 17 Verkmenntaskólinn á Akureyri
 12. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 27 : 15 Menntaskólinn í Kópavogi
 13. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 27 : 14 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 14. Menntaskólinn að Laugarvatni 23 : 9 Menntaskóli Borgarfjarðar

2015[breyta | breyta frumkóða]

29 skólar tóku þátt í keppninni. MH sat hjá í fyrstu umferð sem sigurlið fyrra árs. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komust áfram í 2. umferð auk stigahæsta tapliðs og liðs MH. Dómarar og höfundar spurninga: Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson

 • Úrslit
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 41 : 18 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 • Undanúrslit
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 31 : 25 Menntaskólinn við Hamrahlíð
 2. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 : 19 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
 1. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 24 : 23 Flensborgarskóli
 2. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25 : 18 Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : 25 Kvennaskólinn í Reykjavík
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 44 : 20 Menntaskólinn á Akureyri
 1. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21 : 16 Fjölbrautaskóli Suðurlands
 2. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19 : 18 Borgarholtsskóli
 3. Menntaskólinn á Akureyri 29 : 15 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 4. Fjölbrautaskóli Vesturlands 23 : 16 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
 5. Menntaskólinn við Hamrahlíð 35 : 10 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 6. Flensborgarskólinn 22 : 20 Verzlunarskóli Íslands
 7. Menntaskólinn í Reykjavík 25 : 13 Framhaldsskólinn á Húsavík
 8. Kvennaskólinn 27 : 9 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
 1. Borgarholtsskóli 21 : 16 Menntaskólinn á Ísafirði
 2. Kvennaskólinn 31 : 6 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 27 : 16 Menntaskóli Borgarfjarðar
 4. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 17 : 14 Fjölbrautaskólinn við Ármúla
 5. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 34 : 9 Landbúnaðarháskóli Íslands, búfræðideild
 6. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 20 : 16 Menntaskólinn á Egilsstöðum
 7. Verzlunarskóli Íslands 18 : 10 Verkmenntaskólinn á Akureyri
 8. Menntaskólinn á Akureyri 24: 15 Menntaskólinn í Kópavogi
 9. Menntaskólinn í Reykjavík 25 : 10 Verkmenntaskóli Austurlands
 10. Fjölbrautaskóli Vesturlands 25 : 14 Menntaskólinn að Laugarvatni
 11. Framhaldsskóli Snæfellinga 15 : 10 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
 12. Framhaldsskólinn á Húsavík 20 : 16 Tækniskólinn
 13. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20 : 16 Menntaskólinn við Sund
 14. Flensborgarskólinn 26 : 18 Fjölbrautaskóli Suðurnesja

2014[breyta | breyta frumkóða]

30 skólar tóku þátt í keppninni. Sigurliðin 15 úr fyrstu umferð komast áfram í 2. umferð auk stigahæsta tapliðs.

Dómarar: Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson


 1. Borgarholtsskóli 18 : 27 Menntaskólinn við Hamrahlíð


 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : 27 Menntaskólinn í Reykjavík
 2. Borgarholtsskóli 21 : 14 Menntaskólinn á Akureyri
 1. Menntaskólinn á Akureyri 22 : 19 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : 18 Kvennaskólinn í Reykjavík
 3. Borgarholtsskóli 18 : 16 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 4. Menntaskólinn í Reykjavík 33 : 22 Verzlunarskóli Íslands

Meðalskor í 8 liða úrslitum var 22 stig.
Meðalskor vinningsliða: 25,3
Meðalskor tapliða: 18,8

 1. Verzlunarskóli Íslands 17 : 13 Menntaskólinn á Ísafirði
 2. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13 : 8 Menntaskólinn í Kópavogi
 3. Borgarholtsskóli 20 : 19 Fjölbrautaskóli Suðurnesja (e. bráðabana)
 4. Kvennaskólinn í Reykjavík 20 : 12 Verkmenntaskóli Austurlands
 5. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 16 : 13 Fjölbrautaskóli Suðurlands
 6. Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : 12 Menntaskóli Borgarfjarðar
 7. Menntaskólinn á Akureyri 16 : 4 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
 8. Menntaskólinn í Reykjavík 24 : 7 Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Meðalskor í 2. umferð var 14,9 stig.
Meðalskor vinningsliða: 18,9
Meðalskor tapliða: 10,9


 1. Verkmenntaskóli Austurlands 20 : 18 Menntaskólinn við Sund
 2. Verzlunarskóli Íslands 21 : 10 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 3. Framhaldsskóli Snæfellinga 12 : 8 Landbúnaðarháskóli Íslands, búfræðideild
 4. Fjölbrautaskóli Norðurlands-vestra 7 : 5 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
 5. Borgarholtsskóli 23 : 16 Flensborgarskóli
 6. Menntaskólinn í Kópavogi 17 : 11 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 7. Fjölbrautaskóli Suðurlands 21 : 10 Tækniskólinn
 8. Menntaskólinn á Ísafirði 12 : 4 Iðnskólinn í Hafnarfirði
 9. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : 11 Menntaskólinn að Laugarvatni
 10. Menntaskólinn í Reykjavík 34 : 7 Fjölbrautaskólinn við Ármúla
 11. Menntaskólinn við Hamrahlíð 33 : 14 Framhaldsskólinn á Húsavík
 12. Menntaskólinn á Akureyri 27 : 6 Menntaskólinn á Tröllaskaga
 13. Menntaskóli Borgarfjarðar 19 : 10 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 14. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 19 : 16 Menntaskólinn á Egilsstöðum
 15. Kvennaskólinn í Reykjavík 25 : 24 Fjölbrautaskóli Vesturlands

Meðalskor í 1. umferð var 14,4 stig.
Meðalskor vinningsliða: 19,1
Meðalskor tapliða: 9,7

2013[breyta | breyta frumkóða]

30 skólar tóku þátt í keppninni. Sigurliðin 15 úr fyrstu umferð komust áfram í 2. umferð auk stigahæsta tapliðs.

Dómarar: Þórhildur Ólafsdóttir og Atli Freyr Steinþórsson sem var í sigurliði MR árin 2002 og 2003.
Spyrill: Edda Hermannsdóttir


 • Úrslit:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 27


 • Undanúrslit:
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Kvennaskólinn í Reykjavík 22
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Verzlunarskóli Íslands 20
 • 3.umferð

Fjögur stigahæstu liðin úr 2. umferð voru dregin á móti stigalægri liðum.

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Menntaskólinn á Akureyri 19
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Borgarholtsskóli 25
 3. Kvennaskólinn í Reykjavík 21 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
 4. Verzlunarskólinn 23 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 eftir bráðabana

Meðalskor í 3. umferð var 23,4 stig.
Meðalskor vinningsliða: 25,5
Meðalskor tapliða: 21,3

 • 2.umferð

Átta stigahæstu liðin úr 1. umferð voru dregin á móti átta stigalægri liðunum.

 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 21 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 15
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 4
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 21 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 4
 4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 16 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 7
 5. Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 16
 6. Borgarholtsskóli 25 : Verkmenntaskóli Austurlands 9
 7. Menntaskólinn á Akureyri 18 : Framhaldsskólinn á Húsavík 7
 8. Verzlunarskólinn 18 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 8

Meðalskor í 2. umferð var 14,8 stig.
Meðalskor vinningsliða: 20,8
Meðalskor tapliða: 8,8

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 5
 2. Menntaskólinn í Kópavogi 10 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 6
 3. Verzlunarskóli Íslands 22 : Menntaskóli Borgarfjarðar 9
 4. Menntaskólinn á Akureyri 20 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
 5. Fjölbrautaskóli Garðabæjar 18 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 13
 6. Fjölbrautaskólinn í Ármúla 13 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 5
 7. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 9 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 7
 8. Borgarholtsskóli 18 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 1
 9. Menntaskólinn við Hamrahlíð 21 : Menntaskólinn að Laugarvatni 9
 10. Framhaldsskólinn á Húsavík 9 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 3
 11. Fjölbrautaskóli Snæfellinga 10 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
 12. Kvennaskólinn í Reykjavík 14 : Menntaskólinn á Ísafirði 8
 13. Fjölbrautaskóli Suðurlands 23 : Menntaskólinn við Sund 12
 14. Menntaskólinn á Egilsstöðum 8 : Tækniskólinn 5
 15. Verkmenntaskóli Austurlands : Landbúnaðarháskóli Íslands, starfsmenntabraut - LHÍ gaf.

Meðalskor í 1. umferð var 11,8 stig.
Meðalskor vinningsliða: 16
Meðalskor tapliða: 7,6

2012[breyta | breyta frumkóða]

29 skólar taka þátt í keppninni. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komast áfram úr fyrstu umferð, eitt lið situr hjá og stigahæsta tapliðið fær einnig sæti í annarri umferð.

Dómarar: Þórhildur Ólafsdóttir [1] og Örn Úlfar Sævarsson
Spyrill: Edda Hermannsdóttir


 • Úrslit:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 23 : Kvennaskólinn í Reykjavík 22


 • Undanúrslit:
 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 24 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 23
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 21 : Verzlunarskóli Íslands 17


 1. Verzlunarskóli Íslands 20 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 18
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 19 : Borgarholtsskóli 14
 4. Kvennaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Akureyri 20

Meðalskor í 8 liða úrslitum var 23,6 stig.
Meðalskor vinningsliða: 28
Meðalskor tapliða: 19,3


 1. Fjölbrautaskóli Suðurlands 11: Starfsmenntabraut Hvanneyri 6
 2. Kvennaskólinn í Reykjavík 30: Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 5
 3. Menntaskólinn á Akureyri 21: Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
 4. Verzlunarskóli Íslands 19: Menntaskólinn á Laugarvatni 12
 5. Borgarholtsskóli 20: Verkmenntaskóli Austurlands 7
 6. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 23: Menntaskólinn á Ísafirði 8
 7. Menntaskólinn í Reykjavík 23: Menntaskólinn í Kópavogi 7
 8. Menntaskólinn við Hamrahlíð 16: Menntaskólinn á Egilsstöðum 14

Meðalskor í 2. umferð var 14,5 stig.
Meðalskor vinningsliða: 20,4
Meðalskor tapliða: 8,6


 1. Verzlunarskóli Íslands 21: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 15: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 3
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 28: Framhaldsskólinn á Húsavík 7
 4. Menntaskólinn að Laugarvatni 10: Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 5
 5. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 5
 6. Menntaskólinn á Ísafirði 8: Verkmenntaskólinn á Akureyri 4
 7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 17: Menntaskólinn á Tröllaskaga 1
 8. Menntaskólinn í Kópavogi 10: Menntaskólinn við Sund 8
 9. Kvennaskólinn í Reykjavík 26: Menntaskólinn Hraðbraut 3
 10. Verkmenntaskóli Austurlands 10 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 9
 11. Fjölbrautaskóli Suðurlands 21: Fjölbrautaskóli Snæfellinga 5
 12. Menntaskólinn á Akureyri 23: Framhaldsskólinn á Laugum 8
 13. Borgarholtsskóli 22: Menntaskóli Borgarfjarðar 13
 14. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25: Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
 • Starfsmenntabraut Hvanneyri situr hjá

Meðalskor í 1. umferð var 12,3 stig.
Meðalskor vinningsliða: 17,4
Meðalskor tapliða: 7,1

2011[breyta | breyta frumkóða]

30 skólar taka þátt í keppninni. Sigurliðin 15 úr fyrstu umferð komust áfram ásamt stigahæsta tapliðinu. Tími á hraðaspurningar var 90 sekúndur og síðan komu 12 bjölluspurningar og eitt tóndæmi í fyrstu umferð en tvö í annarri umferð.

Dómari: Örn Úlfar Sævarsson

Spyrill: Edda Hermannsdóttir

Stigavörður: Marteinn Sindri Jónsson

 • Úrslit 2. apríl
 • Sigurvegari: Kvennaskólinn í Reykjavík
 • Sigurliðið skipuðu: Bjarki Freyr Magnússon, Bjarni Lúðvíksson og Laufey Haraldsdóttir en hún er fyrsta stúlkan sem á sæti í sigurliði.

 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 23 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 15


 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn á Akureyri 24
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Verzlunarskóli Íslands 19
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
 4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20 : Borgarholtsskóli 17

Meðalskor í 8 liða úrslitum var stig. 22,6
Meðalskor vinningsliða: 26,8
Meðalskor tapliða: 18,5


 1. Kvennaskólinn í Reykjavík 26 : Menntaskólinn á Ísafirði 10
 2. Borgarholtsskóli 22 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 13
 3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn í Kópavogi 12
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 19
 5. Menntaskólinn á Akureyri 13 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10
 6. Verzlunarskóli Íslands 26 : Menntaskólinn við Sund 16
 7. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Framhaldsskólinn á Húsavík 5
 8. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16

Meðalskor í 2. umferð var 17,1 stig.
Meðalskor vinningsliða: 21,5
Meðalskor tapliða: 12,6


 1. Borgarholtsskóli 21 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 13
 2. Menntaskólinn á Egilsstöðum 18 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 7
 3. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 6
 4. Fjölbrautaskóli Vesturlands 12 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 6
 5. Verzlunarskóli Íslands 25 : Menntaskóli Borgarfjarðar 8
 6. Menntaskólinn við Hamrahlíð 19 : Menntaskólinn Hraðbraut 6
 7. Framhaldsskólinn á Húsavík 5 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 2
 8. Fjölbrautaskóli Suðurlands 18 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
 9. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10 : Menntaskólinn á Tröllaskaga 2
 10. Kvennaskólinn í Reykjavík 30 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 2
 11. Menntaskólinn í Reykjavík 21 : Menntaskólinn við Sund 17
 12. Menntaskólinn á Akureyri 19 : Starfsmenntabraut Hvanneyri 9
 13. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19 : Menntaskólinn að Laugarvatni 13
 14. Menntaskólinn á Ísafirði 17 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 9
 15. Menntaskólinn í Kópavogi 9 : Verkmenntaskóli Austurlands 8

Meðalskor í 1. umferð var 11,8 stig.
Meðalskor vinningsliða: 15,9
Meðalskor tapliða: 7,7

2010[breyta | breyta frumkóða]

Þátttökuskólar eru 31 og hafa aldrei verið fleiri. Í 2. umferð var dregið í hverja keppni úr tveimur pottum. Í þeim voru annars vegar 8 stigahæstu sigurliðin úr 1. umferð og hins vegar 7 stigalægstu sigurliðin og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra (sem sat hjá í 1. umferð). Þannig var þess gætt að stigahæstu liðin úr 1. umferð drægjust ekki hvert gegn öðru í 2. umferð.


 1. Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 22
 2. Verzlunarskóli Íslands 35 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14

 1. Menntaskólinn á Egilsstöðum 24 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22
 2. Verzlunarskóli Íslands 30 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 28
 3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 23 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 21
 4. Menntaskólinn í Reykjavík : 37 Kvennaskólinn í Reykjavík 22


Meðalskor í 8 liða úrslitum: 25,9 stig
Meðalskor vinningsliða: 28,5
Meðalskor tapliða: 23,3

 1. Verzlunarskóli Íslands 36 : Borgarholtsskóli 16
 2. Kvennaskólinn í Reykjavík 28 : Verkmenntaskóli Austurlands 8
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 7
 4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : Menntaskóli Borgarfjarðar 17
 5. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 17 : Menntaskólinn í Kópavogi 13
 6. Fjölbrautaskóli Suðurlands 22 : Menntaskólinn á Akureyri 19
 7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 27 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 11
 8. Menntaskólinn í Reykjavík 38 : Menntaskólinn að Laugarvatni 14


Meðalskor í 2. umferð: 20,1 stig
Meðalskor vinningsliða: 27,0
Meðalskor tapliða: 13,1


 1. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20
 2. Borgarholtsskóli 20 : Flensborgarskóli 13
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 13
 4. Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn Hraðbraut 12
 5. Menntaskólinn í Kópavogi 19 : Landbúnaðarháskóli Íslands 13
 6. Verzlunarskóli Íslands 33 : Framhaldsskólinn á Laugum 12
 7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 22 : Menntaskólinn við Sund 19
 8. Menntaskólinn að Laugarvatni 20 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
 9. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 9 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 6
 10. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 11
 11. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
 12. Menntaskóli Borgarfjarðar 20 : Tækniskólinn 12
 13. Verkmenntaskóli Austurlands 14 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 10
 14. Kvennaskólinn í Reykjavík 28 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 14
 15. Menntaskólinn á Akureyri 27 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
 • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra sat hjá í fyrstu umferð.


Meðalskor í 1. umferð: 17,8 stig
Meðalskor vinningsliða: 22,9
Meðalskor tapliða: 12,6

Dómari: Örn Úlfar Sævarsson
Spyrill: Eva María Jónsdóttir

Stigavörður: Ásgeir Erlendsson

2009[breyta | breyta frumkóða]

Þátttökuskólar eru 29. Keppnin hófst mánudaginn 12. janúar og var útvarpað beint á Rás2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja dróst ekki og sat því hjá í fyrstu umferð. Í útvarpshluta keppninnar voru hraðaspurningar lengdar í 100 sekúndur aftur en voru 90 sekúndur árið 2008.

 • Undanúrslit fóru fram í sjónvarpinu laugardagana 21. og 28. mars.
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Verzlunarskóli Íslands 25
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Borgarholtsskóli 26
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
 2. Verzlunarskóli Íslands 36 : Kvennaskólinn í Reykjavík 18
 3. Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn í Kópavogi 28
 4. Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 15
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 28 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 13
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 24 : Starfsmenntabraut Hvanneyrar 5
 3. Menntaskólinn á Egilsstöðum 16 : Menntaskólinn á Ísafirði 14
 4. Kvennaskólinn í Reykjavík 17 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
 5. Menntaskólinn í Kópavogi 26 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 12
 6. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21 (23) : Menntaskólinn á Akureyri 21 (22) (eftir bráðabana)
 7. Verzlunarskóli Íslands 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 18
 8. Borgarholtsskóli 30 : Verkmenntaskóli Austurlands 12
 1. Starfsmenntabraut Hvanneyrar 8 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 3
 2. Menntaskólinn á Egilsstöðum 15 : Framhaldsskólinn á Húsavík 6
 3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn Hraðbraut 10
 4. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18 : Tækniskólinn 11
 5. Menntaskólinn í Kópavogi 29 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
 6. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17 : Menntaskóli Borgarfjarðar 10
 7. Menntaskólinn á Akureyri 24 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 5
 8. Menntaskólinn við Hamrahlíð 24 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
 9. Borgarholtsskóli 23 (25) : Menntaskólinn á Ísafirði 23 (e. bráðabana) stigahæsta taplið
 10. Verkmenntaskólinn á Akureyri 10 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 9
 11. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
 12. Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn við Sund 16
 13. Kvennaskólinn í Reykjavík 18 : Flensborgarskóli 8
 14. Verkmenntaskóli Austurlands 8 : Framhaldsskólinn á Laugum 5

Dómari: Davíð Þór Jónsson
Spyrill: Eva María Jónsdóttir

Stigavörður: Ásgeir Erlendsson

2008[breyta | breyta frumkóða]

Sú breyting var gerð á fyrirkomulagi keppninnar í útvarpi að hraðaspurningar voru styttar úr 100 sekúndum í 80 og víxlspurningar felldar niður en í staðinn komu hefðbundnar bjölluspurningar. Í sjónvarpshlutanum varð sú breyting á frá fyrra ári að hraðaspurningar voru styttar úr 100 sekúndum í 90.

1. umferð hófst á Rás 2 þann 7. janúar og stóð út þá viku. Vikuna eftir fór fram 2. umferð, einnig í útvarpinu. Fyrsta sjónvarpskeppni ársins fór fram þann 8. febrúar en úrslitin þann 14. mars en þá kepptu Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn á Akureyri.

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 • Undanúrslit (6. og 7. mars)
 1. Menntaskólinn á Akureyri 25 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 24
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Borgarholtsskóli 26
 1. Menntaskólinn á Akureyri 30 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 24
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Kvennaskólinn í Reykjavík 28 eftir bráðabanann
 3. Borgarholtsskóli 25 : Menntaskólinn í Kópavogi 21
 4. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Verzlunarskóli Íslands 23
 1. Menntaskólinn í Kópavogi 22 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12
 2. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn Hraðbraut 13
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 25 : Menntaskólinn á Ísafirði 11
 4. Verzlunarskóli Íslands 25 : Menntaskólinn við Sund 24
 5. Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Menntaskóli Borgarfjarðar 5
 6. Borgarholtsskóli 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
 7. Kvennaskólinn í Reykjavík 15 : Menntaskólinn að Laugarvatni 8
 8. Menntaskólinn á Akureyri 28 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 33 : Verkmenntaskóli Austurlands 7
 2. Menntaskólinn á Ísafirði 16 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12
 3. Menntaskólinn að Laugarvatni 16 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 4
 4. Verzlunarskóli Íslands 16 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 9
 5. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Iðnskólinn í Reykjavík 6
 6. Menntaskólinn Hraðbraut 21 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 15
 7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 27 : Framhaldsskólinn á Húsavík 6
 8. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
 9. Kvennaskólinn í Reykjavík 19 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 16
 10. Menntaskólinn við Hamrahlíð 20 : Landbúnaðarháskóli Íslands 8
 11. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22 : Menntaskóli Borgarfjarðar 16
 12. Menntaskólinn í Kópavogi 33 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8
 13. Borgarholtsskóli 26 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 13
 14. Fjölbrautaskóli Suðurlands 22 : Framhaldsskólinn á Laugum 13
 15. Menntaskólinn við Sund 25 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 7
  • Menntaskóli Borgarfjarðar komst áfram sem stigahæsta taplið á hlutkesti.

Dómari: Páll Ásgeir Ásgeirsson
Spyrill: Sigmar Guðmundsson

2007[breyta | breyta frumkóða]

1. umferð hófst á Rás 2 þann 8. janúar og stóð út þá viku. Vikuna eftir fór fram 2. umferð, einnig í útvarpinu. Fyrsta sjónvarpskeppni ársins fór fram þann 23. febrúar en úrslitin þann 30. mars.

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Verzlunarskóli Íslands 27
 2. Menntaskólinn í Kópavogi 33 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 (e. bráðabana)
 1. Menntaskólinn í Kópavogi 27 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17
 2. Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn á Akureyri 25
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 38 : Menntaskólinn við Sund 17
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 30 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 20
 1. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 26 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 18
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Borgarholtsskóli 16
 3. Menntaskólinn við Sund 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 19
 4. Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn á Ísafirði 17
 5. Menntaskólinn á Egilsstöðum 18 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 6
 6. Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Kvennaskólinn í Reykjavík 20
 7. Menntaskólinn á Akureyri 24 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 12
 8. Menntaskólinn í Kópavogi 23 : Menntaskólinn Hraðbraut 19
 1. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 15 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
 2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 15 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
 3. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17 : Framhaldsskólinn á Laugum 8
 4. Menntaskólinn við Sund 21 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 11
 5. Menntaskólinn á Ísafirði 20 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 2
 6. Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 8
 7. Borgarholtsskóli 21 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
 8. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 18 : Iðnskólinn í Reykjavík 5
 9. Kvennaskólinn í Reykjavík 19 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 9
 10. Fjölbrautaskóli Suðurlands 17 : Verkmenntaskóli Austurlands 12
 11. Menntaskólinn Hraðbraut 13 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 9
 12. Menntaskólinn á Egilsstöðum 19 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
 13. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Landbúnaðarháskóli Íslands (Búfræðibraut) 6
 • Verzlunarskóli Íslands, Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn í Reykjavík sátu hjá í fyrstu umferð. Verzlunarskólinn og MA sátu hjá sem liðin sem komust í úrslit árið áður en MR sat hjá eftir drátt milli hinna liðanna í keppninni.

2006[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn á Akureyri

 • Sigurlið skipuðu Magni Þór Óskarsson, Ásgeir Berg Matthíasson og Tryggvi Páll Tryggvason.
 • Mótherjar í úrslitum: Verzlunarskóli Íslands, lokatölur 34:22.
 • Úrslit fóru fram þann 6. apríl að Fiskislóð 45 í Reykjavík.
 1. Verzlunarskóli Íslands 25 : Borgarholtsskóli 18
 2. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 23
 1. Borgarholtsskóli 24 : Flensborgarskóli 21
 2. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn í Reykjavík 24
 3. Verzlunarskóli Íslands 30 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Menntaskólinn við Sund 19
 1. Verzlunarskóli Íslands 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17
 2. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Kvennaskólinn í Reykjavík 11
 4. Borgarholtsskóli 20 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
 5. Menntaskólinn við Sund 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27
 6. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
 7. Fjölbrautaskóli Suðurlands 13 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 12
 8. Flensborgarskólinn 20 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 15
 1. Menntaskólinn við Sund 26 : Starfsmenntabrautin Hvanneyri 6
 2. Menntaskólinn á Egilsstöðum 16 : Verkmenntaskóli Austurlands 14
 3. Verzlunarskóli Íslands 21 : Menntaskólinn Hraðbraut 17
 4. Borgarholtsskóli 16 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 8
 5. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 5
 6. Kvennaskólinn í Reykjavík 9 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8
 7. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 7
 8. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 10 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 5
 9. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12 : Iðnskólinn í Reykjavík 12 (13-12 e. bráðabana)
 10. Framhaldsskólinn á Laugum 21 : Framhaldsskólinn á Húsavík 11
 11. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 6
 12. Menntaskólinn við Hamrahlíð 20 : Flensborgarskólinn 17
 13. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 16 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
 14. Menntaskólinn á Akureyri 20 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
 15. Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 16

2005[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Borgarholtsskóli

 • Sigurlið skipuðu Björgólfur Guðni Guðbjörnsson, Steinþór Helgi Arnsteinsson og Baldvin Már Baldvinsson.
 • Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn á Akureyri, lokatölur 26:23
 • Undanúrslit:
 1. Borgarholtsskóli 38 : Menntaskólinn við Sund 15
 2. Menntaskólinn á Akureyri 25 : Verzlunarskóli Íslands 18
 • 8-liða úrslit
 1. Menntaskólinn við Sund 21 : Framhaldsskólinn á Laugum 15
 2. Verzlunarskóli Íslands 19 : Menntaskólinn í Kópavogi 15
 3. Menntaskólinn á Akureyri 24 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 18
 4. Borgarholtsskóli 26 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 24
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn á Akureyri 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
 2. Verzlunarskóli Íslands 24 : Verkmenntaskóli Austurlands 16
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
 4. Framhaldsskólinn á Laugum 17 : Flensborgarskóli 14
 5. Borgarholtsskóli 29 : Menntaskólinn í Reykjavík 26
 6. Menntaskólinn við Sund 20 : Iðnskólinn í Reykjavík 13
 7. Menntaskólinn í Kópavogi 22 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 14
 8. Menntaskólinn á Egilsstöðum 22 : Menntaskólinn Hraðbraut 21
 • 1.umferð:
 1. Iðnskólinn í Reykjavík 18 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 17
 2. Borgarholtsskóli 28 : Menntaskólinn á Akureyri 19
 3. Menntaskólinn að Laugarvatni 12 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 11
 4. Menntaskólinn á Ísafirði 15 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 14 (e. bráðabana)
 5. Menntaskólinn á Egilsstöðum 20 : Stýrimannaskólinn 9
 6. Menntaskólinn í Kópavogi 17 : Kvennaskólinn í Reykjavík 12
 7. Framhaldsskólinn á Laugum 12 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
 8. Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 11
 9. Menntaskólinn við Sund 19 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 8
 10. Menntaskólinn Hraðbraut 15 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 9
 11. Verkmenntaskóli Austurlands 18 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 17
 12. Verzlunarskóli Íslands 20 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 13
 13. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 10 (e. bráðabana)
 14. Flensborgarskólinn 19 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 12
 15. Menntaskólinn við Hamrahlíð 21 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 12

2004[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Verzlunarskóli Íslands

 • Sigurlið skipuðu Hafsteinn Viðar Hafsteinsson, Steinar Örn Jónsson og Björn Bragi Arnarsson.
 • Mótherjar í úrslitum: Borgarholtsskóli, lokatölur 23:21 (e. bráðabana)
 • Undanúrslit:
 1. Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn Hraðbraut 17
 2. Borgarholtsskóli 31 : Menntaskólinn í Reykjavík 28
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn Hraðbraut 14 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 22
 3. Verzlunarskóli Íslands 34 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 20
 4. Borgarholtsskóli 32 : Menntaskólinn í Kópavogi 18
 • 2.umferð:
 1. Verzlunarskóli Íslands 31 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 27
 2. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : Menntaskólinn við Sund 18
 3. Menntaskólinn í Kópavogi 32 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 8
 4. Fjölbrautaskóli Vesturlands 19 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
 5. Borgarholtsskóli 34 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 27
 6. Menntaskólinn Hraðbraut 22 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
 7. Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Flensborgarskóli 25
  • Menntaskólinn við Hamrahlíð komst áfram sem stigahæsta taplið (með fleiri stig úr fyrri umferð en ME)
 • 1.umferð:
 1. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 24 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
 2. Menntaskólinn á Ísafirði 24 : Kvennaskólinn í Reykjavík 23
 3. Menntaskólinn Hraðbraut 28 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 7
 4. Framhaldsskólinn á Húsavík 20 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18 (e. bráðabana)
 5. Menntaskólinn á Egilsstöðum 23 : Menntaskólinn á Akureyri 21
 6. Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
 7. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 18 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 17
 8. Flensborgarskólinn 28 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 17
 9. Menntaskólinn við Sund 18 : Verkmenntaskóli Austurlands 14
 10. Fjölbrautaskóli Vesturlands 18 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 15
 11. Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn að Laugarvatni 16
 12. Menntaskólinn í Kópavogi 25 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 19
 13. Verzlunarskóli Íslands 20 : Iðnskólinn í Reykjavík 9
 14. Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 12

2003[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 • Sigurlið skipuðu Atli Freyr Steinþórsson, Oddur Ástráðsson og Snæbjörn Guðmundsson
 • Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Sund, lokatölur 35:22
 • Undanúrslit:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Menntaskólinn á Akureyri 19
 2. Menntaskólinn við Sund 30 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 29
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Flensborgarskóli 15
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 : Verzlunarskóli Íslands 25
 3. Menntaskólinn á Akureyri 33 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 26
 4. Menntaskólinn við Sund 31 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
 • 2.umferð:
 1. Verzlunarskóli Íslands 33 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 24
 2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Menntaskólinn að Laugarvatni 16
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 30
 4. Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 26
 5. Menntaskólinn við Sund 32 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 26
 6. Flensborgarskólinn 22 : Framhaldsskólinn á Húsavík 16
 7. Menntaskólinn á Akureyri 32 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29
  • Fjölbrautaskólinn við Ármúla komst áfram sem stigahæsta taplið
 • 1.umferð:
 1. Menntaskólinn á Akureyri 34 : Kvennaskólinn í Reykjavík 24
 2. Verzlunarskóli Íslands 35 : Borgarholtsskóli 30
 3. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 23 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 20
 4. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 25 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
 5. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 18 : Iðnskólinn í Reykjavík 10
 6. Flensborgarskólinn 38 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 17
 7. Menntaskólinn við Sund 31 : Verkmenntaskóli Austurlands 16
 8. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19
 9. Menntaskólinn að Laugarvatni 19 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
 10. Framhaldsskólinn á Húsavík 22 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 14
 11. Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20
 12. Menntaskólinn á Egilsstöðum 30 : Menntaskólinn í Kópavogi 26
 13. Fjölbrautaskóli Vesturlands 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 13

2002[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 • Sigurlið skipuðu Atli Freyr Steinþórsson, Oddur Ástráðsson og Snæbjörn Guðmundsson
 • Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Sund, lokatölur 22:18
 • Undanúrslit
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 38: Menntaskólinn við Hamrahlíð19
 2. Menntaskólinn við Sund 31 : Verkmenntaskóli Austurlands 18
 • 8-liða úrslit
 1. Verkmenntaskóli Austurlands 26 : Menntaskólinn á Akureyri 20
 2. Menntaskólinn við Sund 29 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 27 (e. bráðabana)
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 16
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 16
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn við Sund 36 : Menntaskólinn á Akureyri 26
 2. Verkmenntaskóli Austurlands : Verzlunarskóli Íslands
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 11
 4. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Verkmenntaskólinn á Akureyri
 5. Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 6. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 23 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 22
 7. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ : Flensborgarskóli
 • Menntaskólinn á Akureyri fór áfram sem stigahæsta taplið
 • 1.umferð:
 1. Verkmenntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Suðurlands
 2. Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskóli Vesturlands
 3. Verzlunarskóli Íslands 29 : Borgarholtsskóli 24
 4. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 21 : Framhaldsskólinn á Laugum 17
 5. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Flensborgarskóli 26
 6. Menntaskólinn á Egilsstöðum 33 : Menntaskólinn á Ísafirði 19
 7. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
 8. Menntaskólinn á Akureyri : Kvennaskólinn í Reykjavík
 9. Verkmenntaskóli Austurlands : Menntaskólinn í Kópavogi
 10. Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 6
 11. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ : Menntaskólinn að Laugarvatni

2001[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 42 : Menntaskólinn á Akureyri 24
 2. Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn við Sund 27
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn á Akureyri 30 : Verzlunarskóli Íslands 22
 2. Menntaskólinn við Sund 28 : Kvennaskólinn í Reykjavík 14
 3. Borgarholtsskóli 36 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
 4. Menntaskólinn í Reykjavík 41 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 21
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
 2. Borgarholtsskóli 33 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 24
 3. Verzlunarskóli Íslands 28 : Kvennaskólinn 14
 4. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 18 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 13
 5. Menntaskólinn í Reykjavík 47 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 10
 6. Menntaskólinn við Sund : ML/FG
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands & Kvennaskólinn komust áfram sem stigahæstu taplið
 • 1.umferð:
 1. Fjölbrautaskóli Suðurlands 32 : Menntaskólinn á Ísafirði 18
 2. Fjölbrautaskóli Vesturlands 19 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 14
 3. Verzlunarskóli Íslands 28 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 26
 4. Kvennaskólinn 14 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 13
 5. Borgarholtsskóli 32 : Fjölbrautaskólinn i Breiðholti 19
 6. Menntaskólinn á Akureyri 33 : Verkmenntaskóli Austurlands 20
 7. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 14
 8. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 24 : Flensborgarskóli 17
 9. Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 10. Menntaskólinn við Sund : Framhaldsskólinn á Laugum
 11. Menntaskólinn að Laugarvatni eða Fjölbrautaskólinn í Garðabæ :

2000[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 38 : Borgarholtsskóli 27
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28: Menntaskólinn við Sund 15
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn við Sund 31 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 18
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 32 : Verzlunarskóli Íslands 29
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 27
 4. Borgarholtsskóli 21 : Menntaskólinn í Kópavogi 16
 • 2.umferð:
 1. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 29 : Menntaskólinn á Akureyri 22
 2. Menntaskólinn við Sund 31 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 22
 3. Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn að Laugarvatni
 4. Borgarholtsskóli 30 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 29
 5. Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 6. Menntaskólinn við Hamrahlíð : Kvennaskólinn í Reykjavík
 7. Menntaskólinn í Kópavogi 17 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 14
  • Fjölbrautaskóli Vesturlands fór áfram sem stigahæsta taplið
 • 1.umferð:
 1. Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 2. Fjölbrautaskóli Suðurlands 28 : Framhaldsskólinn á Laugum 11
 3. Fjölbrautaskóli Vesturlands 21 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 18
 4. Borgarholtsskóli 27 : Flensborgarskóli 9
 5. Kvennaskólinn : Verkmenntaskóli Austurlands
 6. Menntaskólinn við Hamrahlíð 30 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 11
 7. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 20 (22:20 eftir bráðabana)
 8. Verzlunarskóli Íslands 29 : Menntaskólinn við Sund 25
 9. Menntaskólinn að Laugarvatni 34 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 14
 10. Fjölbrautaskólinn í Ármúla 22 : Menntaskólinn á Ísafirði 15
 11. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 23 : Verkmenntaskóli Akureyrar 17

1999[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 42 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 22
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Menntaskólinn við Sund 31
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn við Sund 35 : Menntaskólinn á Akureyri 23
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 25 : Verzlunarskóli Íslands 13
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 39 : Menntaskólinn í Kópavogi 15
 4. Fjölbrautaskóli Suðurlands 27 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 18
 • 2.umferð:
 1. Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn að Laugarvatni
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Borgarholtsskóli 20
 3. Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 11
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Menntaskólinn á Ísafirði 10
 5. Menntaskólinn við Sund 23 : Flensborgarskóli 20
 6. Menntaskólinn á Akureyri 23 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 22
 7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 14 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 11
 • Fjölbrautaskóli Suðurlands fór áfram sem stigahæsta taplið.
 • 1.umferð:
 1. Verzlunarskóli Íslands 30 : Iðnskólinn í Reykjavík 2
 2. Borgarholtsskóli 17 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 12
 3. Menntaskólinn í Kópavogi 23 : Verkmenntaskóli Austurlands 13
 4. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 5. Menntaskólinn við Sund 29 : Framhaldsskólinn á Laugum 5
 6. Menntaskólinn á Akureyri 28 : Framhaldsskólinn á Húsavík 17
 7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 28 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 25
 8. Menntaskólinn á Ísafirði : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 9. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Ármúli 13
 10. Framhaldsskólinn á Skógum 4 : Flensborg 15
 11. ...
 12. ...
 13. Menntaskólinn við Hamrahlíð : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri (Hvanneyri gaf keppnina)

1998[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 33 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 21
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Bændaskólinn á Hvanneyri 22
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 28 : Verzlunarskóli Íslands 20
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 33 : Menntaskólinn við Sund 24
 3. Menntaskólinn á Egilsstöðum 29 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22
 4. Bændaskólinn á Hvanneyri 24 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 23
 • 2. umferð:
 1. Fjölbrautaskóli Suðurlands 28 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 19
 2. Bændaskólinn á Hvanneyri 21 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 17
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 29: Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 7
 4. Menntaskólinn á Egilsstöðum 27: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
 5. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29: Menntaskólinn við Sund 24
 6. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 27: Verzlunarskóli Íslands 20
  • Tvö stigahæstu tapliðin komust áfram úr 2. umferð.
 • 1. umferð:
 1. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : Fjölbrautaskóli Suðurnesja (FS gaf keppnina)
 2. Bændaskólinn á Hvanneyri 27 : Menntaskólinn á Ísafirði 15
 3. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8 : Borgarholtsskóli 7
 4. Verzlunarskóli Íslands 22 : Framhaldsskólinn á Húsavík 15
 5. Menntaskólinn við Sund 33: Menntaskólinn að Laugarvatni 22
 6. Menntaskólinn á Egilsstöðum 24 : Flensborgarskóli 17
 7. Fjölbrautaskóli Suðurlands 26 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 19
 8. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29: Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 16
 9. Verkmenntaskólinn á Akureyri 22 : Menntaskólinn á Akureyri 20
 10. Fjölbrautaskóli Vesturlands 20 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
 11. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 26 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20

1997[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari:Menntaskólinn í Reykjavík

 • Sigurlið skipuðu Arnór Hauksson, Sverrir Guðmundsson og Viðar Pálsson
 • Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Hamrahlíð, lokatölur 37:29
 • Undanúrslit:
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 35 : Verzlunarskóli Íslands 23
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 23 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 21
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Menntaskólinn að Laugarvatni 17
 2. Menntaskólinn á Egilsstöðum 21 : Menntaskólinn á Akureyri 20 (e. framl.)
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 22
 4. Verzlunarskóli Íslands 19 : Flensborgarskóli 18
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskóli Suðurlands
 2. Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Menntaskólinn á Ísafirði
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 4. Menntaskólinn að Laugarvatni : Fjölbrautaskóli Vesturlands
 5. Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn á Akureyri
 6. Flensborgarskólinn : Verkmenntaskólinn á Akureyri
 7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 25 : Menntaskólinn við Sund 23
  • Menntaskólinn á Akureyri komst áfram sem stigahátt taplið
 • 1.umferð:
 1. Menntaskólinn að Laugarvatni : Framhaldsskólinn á Laugum 7
 2. Menntaskólinn á Akureyri : Framhaldsskólinn á Húsavík
 3. Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Iðnskólinn í Hafnarfirði
 4. Fjölbrautaskóli Vesturlands : Kvennaskólinn í Reykjavík
 5. Flensborgarskólinn : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
 6. Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 7. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : Skógaskóli
 8. Verzlunarskóli Íslands : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 9. Menntaskólinn á Ísafirði : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 10. Verkmenntaskólinn á Akureyri : Menntaskólinn í Kópavogi
 11. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 24
 12. Fjölbrautaskóli Suðurlands : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

1996[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 • Sigurlið skipuðu Arnór Hauksson, Guðmundur Björnsson og Kjartan Bjarni Björgvinsson
 • Mótherjar í úrslitum: Flensborgarskóli, lokatölur 34:17
 • Undanúrslit:
 1. Flensborgarskólinn 25 : Menntaskólinn við Sund 23 (e.framl.)
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 18
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn við Sund 22 : Verzlunarskóli Íslands 19
 2. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 22 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 19
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 20
 4. Flensborgarskólinn 30 : Menntaskólinn að Laugarvatni 29
 • 2.umferð:
 1. Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
 2. Verkmenntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Suðurnesja FS vann reyndar
 3. Flensborgarskólinn : Menntaskólinn á Akureyri
 4. Menntaskólinn í Reykjavík : Framhaldsskólinn á Húsavík
 5. Verzlunarskóli Íslands : Bændaskólinn á Hvanneyri
 6. Menntaskólinn að Laugarvatni : Menntaskólinn við Hamrahlíð
 7. Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
  • Sex stigahæstu sigurliðin í 2.umferð komust í sjónvarpið, ásamt stigahæsta tapliði úr 1. umferð, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og stigahæsta tapliði úr 2. umferð, Menntaskólanum við Hamrahlíð.
 • 1.umferð:
 1. Menntaskólinn við Sund : Menntaskólinn á Egilsstöðum
 2. Verzlunarskóli Íslands : Iðnskólinn í Reykjavík
 3. Framhaldsskólinn á Húsavík : Verkmenntaskóli Austurlands
 4. Menntaskólinn að Laugarvatni : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
 5. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu : Iðnskólinn í Hafnarfirði
 6. Bændaskólinn á Hvanneyri : Menntaskólinn á Ísafirði
 7. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti : Framhaldsskólinn á Laugum
 8. Menntaskólinn við Hamrahlíð : Fjölbrautaskóli Vesturlands
 9. Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Menntaskólinn í Kópavogi
 10. Fjölbrautaskóli Suðurnesja : Fjölbrautaskóli Suðurlands
 11. Menntaskólinn á Akureyri 27 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 18
 12. Flensborgarskólinn : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 24

1995[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 49 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 17
 2. Verzlunarskóli Íslands 48 : Flensborgarskóli 21
 • 8-liða úrslit:
 1. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 29 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 28
 2. Verzlunarskóli Íslands 31 : Menntaskólinn í Kópavogi 30 (eftir bráðabana)
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 53 : Kvennaskólinn í Reykjavík 18
 4. Flensborgarskólinn 24 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 17
 2. Menntaskólinn í Kópavogi 30 : Kvennaskólinn 19
 3. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17 : Menntaskólinn við Sund 16 (eftir bráðabana)
 4. Flensborgarskólinn : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 5. Verzlunarskóli Íslands : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
  • Kvennaskólinn, Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ komust áfram sem stigahá taplið
 • 1.umferð:
 1. Verzlunarskóli Íslands 31 : Framhaldsskólinn á Húsavík 16
 2. Menntaskólinn í Kópavogi 28 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 19
 3. Menntaskólinn við Sund 14 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 13
 4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 17
 5. Kvennaskólinn : Menntaskólinn á Ísafirði
 6. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti : Iðnskólinn í Hafnarfirði
 7. Flensborgarskólinn 27 : Menntaskólinn að Laugarvatni 23
 8. Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 15
 9. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu : Iðnskólinn í Reykjavík (Iðnskólinn gaf)

1994[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 40 : Menntaskólinn að Laugarvatni 31
 2. Verzlunarskóli Íslands 33 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 26
 • 8-liða úrslit:
 1. Verkmenntaskólinn á Akureyri 18 : Menntaskólinn á Akureyri 14
 2. Menntaskólinn að Laugarvatni 30 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
 3. Verzlunarskóli Íslands 34 : Framhaldsskólinn á Húsavík 22
 4. Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 25
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 16
 2. Framhaldsskólinn á Húsavík 18 : Menntaskólinn við Sund 16
 3. Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn í Kópavogi
 4. Framhaldsskólinn á Laugum 21 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 19
 5. Menntaskólinn á Akureyri 23 : Kvennaskólinn í Reykjavík 14
 6. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22 : Bændaskólinn á Hvanneyri 17
 7. Verkmenntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Suðurlands
 8. Menntaskólinn að Laugarvatni : Menntaskólinn við Hamrahlíð
 • 1.umferð:
 1. Framhaldsskólinn á Húsavík 28 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 27
 2. Menntaskólinn við Sund 18 : Menntaskólinn á Ísafirði 17
 3. Framhaldsskólinn á Laugum : Framhaldsskólinn í Reykholti
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð : Fjölbrautaskólinn við Ármúla
 5. Kvennaskólinn 13 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13 (17:13 eftir bráðabana)
 6. Bændaskólinn á Hvanneyri 9 : Verkmenntaskóli Austurlands 8
 7. Verzlunarskóli Íslands 38 : Alþýðuskólinn að Eiðum 19
 8. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 24 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 20
 9. Fjölbrautaskóli Suðurlands 25 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 20
 10. Menntaskólinn í Kópavogi : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 11. Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Vesturlands
 12. Verkmenntaskólinn á Akureyri : Flensborgarskóli 27
 13. Menntaskólinn að Laugarvatni : Iðnskólinn í Reykjavík

1993[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Menntaskólinn á Akureyri 24
 2. Verzlunarskóli Íslands 32 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 26
 1. Verzlunarskóli Íslands 35 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 27
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Framhaldsskólinn á Laugum 22
 3. Menntaskólinn á Akureyri 33 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 21
 4. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 30 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 16
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Flensborgarskóli 18
 2. Verzlunarskóli Íslands : Framhaldsskólinn á Húsavík
 3. Verkmenntaskólinn á Akureyri 19 : Menntaskólinn við Sund 13
 4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 39 : Menntaskólinn á Ísafirði 23
 5. Menntaskólinn á Akureyri 31 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 24
 6. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 7. Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Fjölbrautaskóli Suðurlands
 8. Framhaldsskólinn á Laugum : Menntaskólinn á Egilsstöðum
 • 1.umferð:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 20
 2. Framhaldsskólinn á Húsavík 20 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 13
 3. Menntaskólinn við Sund 18 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 13
 4. Fjölbrautaskóli Suðurlands 23 : Iðnskólinn í Reykjavík 11
 5. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : Kvennaskólinn í Reykjavík
 6. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 34 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 15
 7. Flensborgarskólinn 22 : Framhaldsskólinn á Laugum 21
 8. Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn að Laugarvatni
 9. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu : Bændaskólinn á Hvanneyri
 10. Menntaskólinn á Ísafirði : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 11. Menntaskólinn á Egilsstöðum 21 : Alþýðuskólinn á Eiðum 10
 12. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 20 : Verkmenntaskóli Austurlands 17
 13. Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : Menntaskólinn í Kópavogi 17
  • Verkmenntaskólinn á Akureyri og Framhaldsskólinn á Laugum komust áfram sem stigahæstu taplið.
  • Menntaskólinn á Akureyri sat hjá í 1. umferð
  • Hraðaspurningar í 1. umferð voru 80 sek. vegna mistaka en 2 mín. það sem eftir var
 • Dómari: Álfheiður Ingadóttir
 • Spyrill (í sjónvarpi): Stefán Jón Hafstein
 • Spyrill (í útvarpi): Sigurður G. Tómasson

1992[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn á Akureyri

 1. Menntaskólinn á Akureyri 38 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 32
 2. Verkmenntaskólinn á Akureyri 25 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 21
 • 8-liða úrslit:
 1. Verkmenntaskólinn á Akureyri 26 : Verzlunarskóli Íslands 22
 2. Menntaskólinn á Akureyri 32 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 13
 3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Menntaskólinn í Reykjavík 29
 4. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 31 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 30 (e. bráðabana)
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 23
 2. Verkmenntaskólinn á Akureyri 39 : Framhaldsskólinn á Laugum
 3. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 30 : Flensborgarskóli 22
 4. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 34 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 32
 5. Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 6. Menntaskólinn við Hamrahlíð : Framhaldsskólinn á Húsavík
 7. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Menntaskólinn að Laugarvatni eða stigahæsta taplið 1.umferðar
 8. Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn að Laugarvatni eða stigahæsta taplið 1.umferðar
 • 1.umferð:
 1. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27 :Menntaskólinn við Hamrahlíð 24
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Verkmenntaskóli Austurlands 19
 3. Menntaskólinn að Laugarvatni : Iðnskólinn í Reykjavík
 4. Verkmenntaskólinn á Akureyri : Menntaskólinn við Sund
 5. Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Kvennaskólinn í Reykjavík
 6. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 29 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 15
 7. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 8. Framhaldsskólinn á Húsavík : Menntaskólinn á Egilsstöðum
 9. Flensborgarskólinn : Menntaskólinn á Ísafirði
 10. Fjölbrautaskóli Vesturlands : Bændaskólinn á Hvanneyri
 11. Fjölbrautaskóli Suðurnesja : Menntaskólinn í Kópavogi
 12. Verzlunarskóli Íslands : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
  • Menntaskólinn á Akureyri sat hjá í 1. umferð sem sigurvegari fyrra árs
  • Framhaldsskólinn á Laugum sat hjá í 1. umferð vegna mistaka RÚV
  • Tvö stigahá taplið komust áfram, Menntaskólinn við Hamrahlíð var annað stigahæsta tapliðið
 • Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
 • Spyrill (í sjónvarpi): Stefán Jón Hafstein
 • Spyrill (í útvarpi): Sigurður Þór Salvarsson

1991[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn á Akureyri

 1. Flensborgarskólinn 27 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
 2. Menntaskólinn á Akureyri 25 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 24 (e.bráðabana)
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 25
 2. Menntaskólinn á Akureyri 30 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 18
 3. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 25 : Menntaskólinn við Sund 20
 4. Flensborgarskólinn 31 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 19
 • 1.umferð:
 1. Verkmenntaskólinn á Akureyri : Menntaskólinn í Reykjavík
 2. Verzlunarskóli Íslands 17 : Verkmenntaskóli Austurlands 15
 3. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 33 : Iðnskólinn í Reykjavík 15
 4. Framhaldsskólinn á Laugum 19 : Menntaskólinn á Ísafirði 12
 5. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 24 : Bændaskólinn á Hvanneyri 12
 6. Fjölbrautaskóli Vesturlands 19 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 16
 7. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 25 : Menntaskólinn að Laugarvatni 19
 8. Flensborgarskólinn 26 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 25
 9. Framhaldsskólinn á Húsavík 21 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 17
 10. Menntaskólinn á Akureyri : Menntaskólinn í Kópavogi
 11. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 18
 12. Menntaskólinn á Egilsstöðum 15 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 6
 13. Menntaskólinn við Sund 27 : Kvennaskólinn í Reykjavík 21

1990[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari:Menntaskólinn við Sund

 1. Verzlunarskóli Íslands 31 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 27
 2. Menntaskólinn við Sund 33 : Menntaskólinn á Akureyri 18
 • 8-liða úrslit:
 1. Verzlunarskóli Íslands 25 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 22
 2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Menntaskólinn í Reykjavík 33
 3. Menntaskólinn við Sund 40 : Flensborgarskóli 24
 4. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
 • 1.umferð:
 1. Menntaskólinn við Sund 39 : Framhaldsskólinn á Laugum 13
 2. Flensborgarskólinn : Verkmenntaskóli Austurlands
 3. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 23
 4. Menntaskólinn á Egilsstöðum 17 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
 5. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 27 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 9
 6. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 19 : Menntaskólinn á Ísafirði 9
 7. Menntaskólinn á Akureyri 33 : Kvennaskólinn í Reykjavík 7
 8. Verkmenntaskólinn á Akureyri 21 : Framhaldsskólinn á Húsavík 16
 9. Verzlunarskóli Íslands : Fjölbrautaskóli Vesturlands eða Fjölbrautaskólinn í Garðabæ (?)

1989[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Kópavogi

 • Sigurlið skipuðu Flosi Eiríksson, Gunnar Freysteinsson og Ólafur Ólafsson
 • Mótherjar í úrslitum: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, lokatölur 32: 24
 • Undanúrslit:
 1. Menntaskólinn í Kópavogi 34 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 33
 2. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20 : Verzlunarskóli Íslands 12
 1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
 2. Verzlunarskóli Íslands 19 : Menntaskólinn við Sund 18
 3. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20 : Menntaskólinn að Laugarvatni 16
 4. Menntaskólinn í Kópavogi 30 : Flensborgarskóli 22
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn við Sund : Menntaskólinn á Akureyri
 • MS, sem áttunda stigahæsta sigurlið í 1. umferð, mætti MA í viðureign um lokasætið í sjónvarpi
 • 1.umferð (09.01 - 30.01):
 1. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 30 : Verkmenntaskóli Austurlands 10
 2. Verzlunarskóli Íslands 30 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13
 3. Fjölbrautaskóli Vesturlands 18 : Framhaldsskólinn á Húsavík 15
 4. Verkmenntaskólinn á Akureyri 18 : Bændaskólinn á Hvanneyri 8
 5. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 21 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
 6. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 14
 7. Fjölbrautaskóli Suðurlands 29 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
 8. Menntaskólinn á Egilsstöðum 26 : Kvennaskólinn 3
 9. Menntaskólinn að Laugarvatni 32 : Menntaskólinn í Reykjavík 24
 10. Menntaskólinn við Sund 27 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 7
 11. Menntaskólinn í Kópavogi 28 : Framhaldsskólinn á Laugum 15
 12. Flensborgarskólinn 34 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8

1988[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

 1. Menntaskólinn í Reykjavík 39 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
 2. Menntaskólinn við Sund 40 : Flensborgarskóli 12
 • 8-liða úrslit:
 1. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Menntaskólinn á Akureyri 28
 2. Menntaskólinn við Sund 27 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12
 3. Flensborgarskólinn 23 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18
 4. Menntaskólinn að Laugarvatni 31 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 14
 • 2.umferð:
 1. Menntaskólinn við Sund 38 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 8
 2. Menntaskólinn að Laugarvatni 30 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21
 3. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17 : Menntaskólinn í Kópavogi 16
 4. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 19
 5. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 28 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 12
 6. Flensborgarskólinn 22 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
 7. Menntaskólinn á Akureyri 32 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
 8. Verkmenntaskólinn á Akureyri 19 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 15
 • 1.umferð:
 1. Flensborgarskólinn 14 : Iðnskólinn í Reykjavík 8
 2. Menntaskólinn í Kópavogi 14 : Verzlunarskóli Íslands 7
 3. Menntaskólinn að Laugarvatni 17 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 13
 4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 10 : Bændaskólinn á Hvanneyri 10 (FG sigraði í bráðabana)
 5. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18 : Kvennaskólinn í Reykjavík 7
 6. Menntaskólinn við Sund 24 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 14
 7. Menntaskólinn við Hamrahlíð 18 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
 8. Fjölbrautaskóli Suðurlands 20 : Íþróttakennaraskóli Íslands 9
 9. Menntaskólinn í Reykjavík 20 : Menntaskólinn á Akureyri 17
 10. Fjölbrautaskóli Vesturlands 17 : Framhaldsskólinn á Húsavík 6
 11. Verkmenntaskólinn á Akureyri 11 : Verkmenntaskóli Austurlands 10
 12. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 19 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17

1987[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

 1. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 47 : Menntaskólinn á Akureyri 32
 2. Menntaskólinn við Sund 39 : Menntaskólinn að Laugarvatni 36
 1. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 50 : Menntaskólinn í Reykjavík 46
 2. Menntaskólinn við Sund 52 : Flensborgarskóli 33
 3. Menntaskólinn á Akureyri 51 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 42
 4. Menntaskólinn að Laugarvatni 45 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 31
 1. Menntaskólinn við Sund 44 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 20
 2. Menntaskólinn í Reykjavík 42 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla
 3. Fjölbrautaskóli Vesturlands 34 : Menntaskólinn við Hamrahlíð
 4. Flensborgarskólinn 39 : Menntaskólinn í Kópavogi
 5. Fjölbrautaskóli Suðurlands 42 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 6. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 37 : Kvennaskólinn í Reykjavík
 7. Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn á Ísafirði
 8. Menntaskólinn að Laugarvatni 43 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 9. Menntaskólinn á Akureyri 51 : Verkmenntaskólinn á Akureyri

1986[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari: Fjölbrautaskóli Suðurlands

 1. Fjölbrautaskóli Suðurlands : Menntaskólinn við Sund
 2. Flensborgarskólinn : Menntaskólinn í Reykjavík
 • Einungis úrslitaleikur og undanúrslit í sjónvarpi, aðrar umferðir á Rás 1
 • 8-liða úrslit (02.03 & 09.04):
 1. Fjölbrautaskóli Suðurlands : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 2. Flensborgarskólinn : Verzlunarskóli Íslands
 3. Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 4. Menntaskólinn við Sund : Menntaskólinn á Akureyri
 1. Flensborgarskólinn : Menntaskólinn við Hamrahlíð
 2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja : Menntaskólinn í Kópavogi
 3. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ : Iðnskólinn í Reykjavík
 4. Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskólinn við Ármúla
 5. Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 6. Fjölbrautaskóli Suðurlands : Samvinnuskólinn
 7. Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskóli Vesturlands
 8. Verzlunarskóli Íslands : Kvennaskólinn í Reykjavík

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]