Verkmenntaskólinn á Akureyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Stofnaður 1984
Tegund Verkmenntaskóli
Nemendur 1.300+
Nemendafélag Þórduna
Staðsetning Hringteigur 2
600 Akureyri
Ísland
Heimasíða www.vma.is
Þórduna Nemendafélag

Verkmenntaskólinn á Akureyri (skammstafað VMA) er framhaldsskóli staðsettur á Eyrarlandsholti á Akureyri. Skólinn tók til starfa árið 1984.

Dagskólanemendur eru um 1.350 talsins, auk rúmlega 700 manns sem stunda fjarnám við skólann.

Skólameistari VMA er Hjalti Jón Sveinsson

Skólinn keppti til úrslita í spurningakeppni framhaldsskóla árið 1992, en beið þar lægri hlut.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]