Kristín Pálsdóttir
Útlit
Kristín Bergþóra Pálsdóttir | |
---|---|
Fædd | 7. desember 1948 |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur |
Kristín Bergþóra Pálsdóttir (f. 7. desember 1948) er íslensk kvikmyndargerðarkona, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Kristín útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri árið 1968.[2] Kristín lærði svo í Kvikmyndaskóla Lundúna (London Film School, þá London International Film School).[3]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Skilaboð til Söndru (1983)
- Ævintýri á Norðurslóðum (1992)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. febrúar 2022. Sótt 9. febrúar 2022.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. febrúar 2022. Sótt 9. febrúar 2022.
- ↑ https://timarit.is/page/1585811#page/n13/mode/2up