Fara í innihald

Kristín Pálsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristín Bergþóra Pálsdóttir
Fædd7. desember 1948 (1948-12-07) (75 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Kristín Bergþóra Pálsdóttir (f. 7. desember 1948) er íslensk kvikmyndargerðarkona, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Kristín útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri árið 1968.[2] Kristín lærði svo í Kvikmyndaskóla Lundúna (London Film School, þá London International Film School).[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. febrúar 2022. Sótt 9. febrúar 2022.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. febrúar 2022. Sótt 9. febrúar 2022.
  3. https://timarit.is/page/1585811#page/n13/mode/2up