Flensborgarskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Flensborgarskóli er framhaldsskóli í Hafnarfirði. Upphaflega var skólinn stofnaður sem barnaskóli 1877 með gjöf jarðarinnar Hvaleyrar. Skólinn fékk bréf frá stiftsyfirvöldum 18. febrúar 1878 og hóf starfsemi haustið eftir. Árið 1882 var honum breytt í alþýðu- og gagnfræðaskóla. Þar varð til fyrsti vísir að kennaramenntun á Íslandi. Árið 1970 tóku framhaldsdeildir til starfa við skólann og árið 1978 var honum breytt í fjölbrautaskóla.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Hnit: 64°3′54″N 21°57′4″V / 64.06500°N 21.95111°A / 64.06500; 21.95111

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.