Menntaskólinn á Ísafirði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Menntaskólinn á Ísafirði (oft skammstafað ) er íslenskur menntaskóli, staðsettur á Torfnesi á Ísafirði. Núverandi skólameistari er Jón Reynir Sigurvinsson.

Saga skólans[breyta | breyta frumkóða]

Menntaskólinn á Ísafirði var stofnaður árið 1970, og var settur í fyrsta skiptið í Alþýðuhúsinu á Ísafirði. Kennsla fór fyrst fram í gamla barnaskólahúsinu við Aðalstræti 34 og voru fyrstu stúdentarnir brautskráðir árið 1974. Í janúar 1984 fluttist kennslan í nýtt bóknámshús (formlega opnað 1987) á Torfnesi þar sem heimavistin var fyrir og nú einnig íþróttahús (1993) og verknámshús (1995).

Fyrsti skólameistari skólans var Jón Baldvin Hannibalsson, en hann hætti árið 1979.

Þekktir nemendur[breyta | breyta frumkóða]

Allnokkrir þekktir einstaklingar hafa stundað nám við Menntaskólann á Ísafirði.

Stjórnmálamenn[breyta | breyta frumkóða]

Listafólk og fræðimenn[breyta | breyta frumkóða]

Íþróttamenn[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.