Fara í innihald

Framhaldsskólinn á Húsavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framhaldsskólinn á Húsavík er áfangakerfisskóli sem stofnaður 1987. Þar standa til boða þrjár námsbrautir í dagsskóla (ásamt starfsbraut): opin stúdentsbraut, náttúruvísindabraut og félags- og hugvísindabraut. Einnig er í boði nám við nuddbraut í helgarskóla. Haustið 2021 var fyrst boðið upp á nám við opna stúdentsbraut með áherslu á rafíþróttir og er skólinn einn af þeim fyrstu til að bjóða upp á nám af því tagi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.