Fara í innihald

Lúðvík Bergvinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lúðvík Bergvinsson (LB)
Fæðingardagur: 29. apríl 1964 (1964-04-29) (60 ára)
Fæðingarstaður: Kópavogur
5. þingmaður Suðurkjördæmis
Flokkur: Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin
Nefndir: Efnahags- og skattanefnd, kjörbréfanefnd og utanríkismálanefnd
Þingsetutímabil
1995-1999* í Suðurl. fyrir Alþfl.
1999-2003 í Suðurl. fyrir Samf.
2003-2007 í Suðurk. fyrir Samf.
2007-2009 í Suðurk. fyrir Samf.
= stjórnarsinni
Embætti
2007-2009 Þingflokksformaður
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða
*Síðari hluta kjörtímabilsins í þingflokki jafnaðarmanna.

Lúðvík Bergvinsson (f. 29. apríl 1964 í Kópavogi) var þingmaður fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi.