Björk Guðjónsdóttir
Útlit
Björk Guðjónsdóttir (BjörkG) | |
Fæðingardagur: | 16. janúar 1954 |
---|---|
Fæðingarstaður: | Keflavík |
Flokkur: | Sjálfstæðisflokkurinn |
Þingsetutímabil | |
2007-2009 | í Suðurk. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
2009 | í Suðurk. fyrir Sjálfstfl. |
✽ = stjórnarsinni | |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða |
Björk Guðjónsdóttir (f. 16. janúar 1954 í Keflavík) er forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.