Sigurður Kári Kristjánsson
Útlit
Sigurður Kári Kristjánsson (SKK) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Formaður menntamálanefndar | |||||||||
Í embætti 2005–2009 | |||||||||
Formaður Íslandsdeildar þingmannaráðstefnunar um Norðurskautsmál | |||||||||
Í embætti 2005–2009 | |||||||||
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fæddur | 9. maí 1973 Reykjavík | ||||||||
Vefsíða | http://www.sigurdurkari.is | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Sigurður Kári Kristjánsson (f. 9. maí 1973 í Reykjavík) er íslenskur lögfræðingur sem var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 2003-2009. Hann féll af þingi í kosningunum 2009, en varð aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að kosningum loknum.