Fara í innihald

Sigurður Kári Kristjánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Kári Kristjánsson (SKK)
Fæðingardagur: 9. maí 1973 (1973-05-09) (51 árs)
Fæðingarstaður: Reykjavík
Flokkur: Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn
Þingsetutímabil
2003-2009 í Reykv. n. fyrir Sjálfstfl.
2009 í Reykv. n. fyrir Sjálfstfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2005-2009 Formaður menntamálanefndar
2005-2009 Formaður Íslandsdeildar þingmannaráðstefnunar um Norðurskautsmál
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Sigurður Kári Kristjánsson (f. 9. maí 1973 í Reykjavík) er íslenskur lögfræðingur sem var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 2003-2009. Hann féll af þingi í kosningunum 2009, en varð aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að kosningum loknum.