Kingmanrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Kingmanrifi

Kingmanrif er kóralrif í Norður-Kyrrahafi, um miðja vegu milli Hawaii og Bandarísku Samóa og er nyrst Línueyja. Það er yfirráðasvæði Bandaríkjanna undir stjórn bandaríska sjóhersins.

Rifið uppgötvaði Edmund Fanning skipstjóri árið 1789. Bandaríkin innlimuðu það 10. maí 1922.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.