Fara í innihald

Melanesía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Melanesía (komið úr grísku: „svartar eyjar“) er svæði í Eyjaálfu sem nær vestur frá KyrrahafiArafurahafi fyrir norðan og norð-austan Ástralasíu. Hugtakið var upprunalega notað af Jules Dumont d'Urville árið 1823 til að aðgreina þjóðernislega og landfræðilega kynþátt og hóp eyja frá Pólýnesíu og Míkrónesíu. Í dag er kynþáttagreining d'Urvilles talin röng þar sem hún tekur ekki tillit til menningarlegrar, tungumálalegrar og erfðafræðilegrar fjölbreytni og í dag er hugtakið aðeins notað sem hentugur landfræðilegur merkimiði. Þar að auki nota Fídjíeyjar, Papúa Nýja Gínea, Salómonseyjar, Vanúatú og Nýja Kaledónía (sem er franskt yfirráðasvæði) heitið til að lýsa sér því það endurspeglar sameiginlega sögu þeirra sem nýlendna og stöðu í heiminum.

Eftirfarandi eyjar eru venjulega taldar til Melanesíu:

Eyjar með blandaða forsögu sem hægt er að telja til Melanesíu, en er þó ekki alltaf gert eru meðal annars: