Fara í innihald

Palmyraeyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Palmyraeyju

Palmyraeyja er óbyggð baugeyja í Norður-Kyrrahafi. Eyjan er bandarískt yfirráðasvæði en er öll í einkaeigu, hún er 12 ferkílómetrar að flatarmáli.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.