„Hawaii“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
1 bæti bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
|Vefsíða =www.hawaii.gov
|Footnotes =
}}'''Hawaii''' eða '''Hawaiieyjar''' eða (stundum skrifað '''Havaí''' og sjaldnar '''Hawaí''') er [[eyjaklasi]] í [[Kyrrahafið|KyrrahafinuogKyrrahafinu]] og eitt af 50 [[Fylki Bandaríkjanna|fylkjum Bandaríkjanna]]. Hawaii er einnig stærsta [[eyja]]n í [[Hawaii-eyjaklasinn|Hawaii-eyjaklasanum]] og er oft þekkt sem „Stóra - Eyjan“ (The Big Island). Á frummáli eyjaskeggja, [[hawaiíska|hawaiísku]] nefnist eyjan „Hawai‘i“, en [[úrfellingamerki]]ð ([['Okina]] á [[hawaiíska|hawaiísku]]) merkir í raun [[skyndilegt stopp]] eins og í miðri [[upphrópun]]inni „Oh-ó“. [[Honolulu]] er stærsta borgin og höfuðborg fylkisins. Næst stærsta eyjan er [[Maui]]. Íbúafjöldi Hawaii er rúmlega 1,3 milljón.
 
Seint á [[19. öld]] og í upphafi [[20. öld|20. aldar]] voru Hawaiieyjar kunnar undir nafninu ''Sandwich Islands'', og nefndust þá á íslensku ''Sandvíkureyjar''. [[Halldór Laxness]] kallar í einu verka sinna Hawaii ''Háeyju'' sem er [[hljóðlíking]].
Óskráður notandi

Leiðsagnarval